Vor á Heiði
Stærð: 30x60 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
14 daga skilaréttur
Lesa meira.
Kaupferli og afhending
Lesa meira.
Heimsent eða sótt
Lesa meira.

Júlíus H. Sveinbjörnsson
Júlíus Hafsteinn Sveinbjörnsson er fæddur og uppalinn í Reykjavík en er búsettur á Akureyri þar sem hann á ættir að rekja. Frá barnsaldri hefur hann verið mikið náttúrubarn og sækir innblástur í nærumhverfið sitt, þar sem fjöll og íslensk náttúra spila aðal hlutverkið.
Júlíus byrjaði ungur að teikna og skapa og lá leið hans beint í myndlistarnám í framhaldsskóla. En hann fann sig ekki í myndlistarnámi og færði sig yfir í kvikmyndagerð og þaðan má sjá mikil áhrif í málverkum hans, sem og áhrif frá málverkum í kvikmyndaverkum hans. Hann er að mestu sjálflærður en er með grunnmenntun í myndlist og. . . Lesa meira