Ný verk
Fönix
Stærð: 100x70 cm. Tækni: Akrýl á striga. Málað 2013. Stundum birtast óvæntar fígúrur í verkum Aldísar sem koma henni skemmtilega á óvart. Þetta er gamalt verk sem Aldísi þykir mjög vænt um og hefur haldið lengi uppá. Verkið er málað árið 2013,...
290.000 kr
Þrýstni
Stærð: 30x30 cm.
33x33 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
"Þarfnast ekki frekari skýringa."
140.000 kr
Fáranleikinn
Stærð: 60x120 cm. 63x123 cm í svörtum flotramma. Tækni: Olía á striga. Fáranleikinn - Kona í fjólubláu baði með gúmmíendur og aðskotarhlut í skautinu. Firringin af klámi er augljós og myndin er ádeila á þann miðil. Táknin eru öll þekkt sem...
350.000 kr
Einn góður veðurdagur
Stærð: 30x30 cm.
33x33 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Sjálfshjálp, sjálfsrækt, sjálf. Blár: Táknar tjáningu, næmni, traust, dýpt, fagmennsku og kennslu.
140.000 kr
I did it my way!
Stærð: 80x100 cm. 83x103 cm í svörtum flotramma. Tækni: Olía á striga. Á myndinni er konan í aðalhlutverki og litirnir eru heitir og kvennlegir. Á veggfóðrinu eru þessi orð rituð “I did it my way” sem er bæði tilvísun í kringumstæður...
360.000 kr
Ástríða
Stærð: 60x80 cm. 63x83 cm í svörtum flotramma. Tækni: Olía á striga. Hiti, neisti, ákafi, kynorka, kvenleiki, nautn. Rauði liturinn í verkinu táknar kærleikann, eflir ást og ýtir undir sterkar tilfinningar s.s. ástríðu og spennu. Gefur lífskraft, hugrekki og eykur jarðtengingu....
310.000 kr
When in Russia
Stærð: 30x30 cm.
33x33 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Verkið er tilvísun í gamaldags austur evrópska steríó stemningu. Myndin vísar í nautn og yfirburði. Veggfóðrið segir meira um tíðarandann en annað í verkinu.
140.000 kr
Kerfill
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Akrýl og blek á striga.
Málað 2023.
Sumarkvöld í kerfilsbreiðum.
60.000 kr
Fjallkonan
Stærð: 60x60 cm.
Tækni: Akrýl og collage á striga.
Í verkinu eru klippimyndir (e. collage) úr blaðinu Fjallkonan sem gefið var út í maí 1984 og ber verkið því nafn sitt eftir því.
120.000 kr