Ný verk
Vorverk
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Vor 2024 héldum við nokkrir félagar sýningu að vori. Vorverk var mitt framlag á þá sýningu. Verk sem ég hafði verið að vinna að lengi, enda þykk máluð og áferðin næstum bönnuð börnum...
450.000 kr
Rauða húsið
Stærð: 30x100 cm.
34x104 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl og útsaumur á striga.
112.000 kr
Himnaliljur
Stærð: 60x60 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Himnaliljur hljóta að vaxa á norðurhveli, við birtu norðurljósa og stjarna, skrautjurtir sem ekki bera græn blöð heldur springa út eins og safaríkir flugeldar með langvarandi blossa."
70.000 kr
Haustgola
Stærð: 38x56 cm.
57x75 cm í kartoni og svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
80.000 kr
Villt blóm - hvít og gul
Stærð: 32x24 cm.
42x32 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
35.000 kr
Villt blóm - bleik
Stærð: 30x21 cm.
42x32 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
35.000 kr
Stríð á heimaslóð
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Olía á striga. "Árið 2022 réðust Rússar inn í Úkraínu. Á sama tíma vorum við nokkrir félagar með samsýningu í Garðabæ þar sem "átök" var þemað. Þetta verk var mitt framlag á þá sýningu. Upplifun mín...
500.000 kr
Í skjóli fjólunnar
Stærð: 80x100 cm.
82,5x102,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2024.
220.000 kr
Blómþræðir
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Upplyfting með svífandi þráðum og nýju afbrigði sem sprettur úr ósýnilegum jarðvegi. Geti kvistur vaxið niður af himni þá er ef til vill blómahaf þar að finna."
68.000 kr
Hljóðfærin
Stærð: 30x21 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
25.000 kr
Tímanlega
Stærð: 110x110 cm. Tækni: Olía og akrýl á striga. "Þetta verk er í miklu uppáhaldi. Var hluti af sýningu sem ég kallaði Dúettar, sýningu sem var í 5 þáttum og varði hver þáttur mánuð í senn. Virkaði á mig eins...
450.000 kr