Ný verk
Enhance My Darlings - Bloom
Stærð: 160x152 cm.
Tækni: Olía, terpentína og pastel á striga.
364.800 kr
JÖKULMILDI
Stærð: 80x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Snæfellsjökull er tákn mildrar nærveru og kyrrlátrar fegurðar. Þessi tignarlegi jökull hefur fallega nærveru með síbreytilegri snjólínu. Hvítur hjúpur hans veitir ró og einfaldleika, líkt og hann standi vörð yfir landinu. Snæfellsjökull minnir...
230.000 kr
Enhance My Darlings - Let Them Show
Stærð: 257x172 cm.
Tækni: Olía, terpentína og pastel á striga.
705.000 kr
Kyrrðarstund í skógi
Stærð: 39x29 cm.
50x40 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
54.000 kr
ÞOR
Stærð: 200x150 cm. Tækni: Akrýl á striga. "ÞOR er hugrekkið sem knýr einstaklinginn áfram í átt að ókunnum slóðum, þar sem hvert skref getur verið það fyrsta á nýrri og vegferð. Að sýna ÞOR til að taka fyrsta skrefið krefst...
380.000 kr
Jökulró
Stærð: 120x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Jökulró er abstrakt verk sem er innblásið af þeirri kyrrlátu og rólegu tilfinningu sem yfir okkur fer þegar við horfum á jökulinn. Yfirnáttúruleg fegurð íssins fangar kyrrð og töfrandi ró náttúrunnar, á sama...
210.000 kr