Náttúran
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af náttúru verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Náttúruverk færa fegurð náttúrunnar inn á heimili eða vinnustaði. Þau innihalda oft töfrandi landslag, gróður og dýr, en geta jafnframt verið sett fram sem abstract verk og gefa þá áhorfanda sérstaka sýn á náttúruna.
Beiting náttúrunnar í myndlist hófst með hellamálverkum af náttúrulífi snemma á steinöldinni. Síðar máluðu listamenn um allan heim litlar myndir í þágu vísindanna af ýmsum gróðri og dýralífi til þess að skrásetja og flokka nýuppgötvaðar tegundir dýra og gróðurs sem og til að skrásetja lækningareiginleika plantna. Í dag sækja margir listamenn innblástur í þá gömlu aðferðafræði að skrásetja náttúruna, hvort sem það séu dýr, plöntur eða landslag, í verkum sínum.
Grímsnes
Stærð: 45x35 cm. Tækni: Olía á striga. "Verkið Grímsnes kemur úr seríunni Mörk/innan marka þar sem unnið var með ólíkar nálganir á orðinu mörk. Samkvæmt orðabók geta Mörk þýtt þrennt, mælieining fyrir þyngd/250 grömm, skógur/opið svæði á landi, víðavangur, bersvæði...
68.000 kr
Gos í gróandanum
Stærð: 36x28 cm. 50x40 cm í kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. "Sprengikraftur í frjósemi náttúrunnar er oft hulinn. Fræ geta skotist langar leiðir þegar hýði þeirra springur, önnur losa sig varlega og ferðast um með því að svífa í loftinu...
43.000 kr
Allt í blóma 10
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
60.000 kr
Mói
Stærð: 30x30 cm.
32x32 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, blek, krít og olía á striga.
84.000 kr
Byggði hús sitt á bjargi
Stærð: 40x50 cm.
43x53 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl á striga.
52.000 kr