Nekt
Einmana
Stærð: 50x39 cm. 65x63 cm í gráu kartoni og silfurlituðum ramma. Tækni: Teikning á pappír. Módelteikning gegnir mikilvægu hlutverki í símenntun margra myndlistarmanna. Anna er ein af þeim. Sumar fara fljótlega að lifa sjálfstæðu lífi, eins og þessi blýantsteikning af...
80.000 kr
Tímanna tákn
Stærð: 30x30 cm. Tækni: Olía á striga. Tinna, þessu margrómaða heiðurs- og prúðmenni, er hér komið fyrir í vafasömum aðstæðum nútíma umræðu. Er hann þegar allt kemur til alls svín í dulargerfi? Konan stígur fram nakin en þó töluvert skreytt og Tinna verður...
100.000 kr
Þankagangur pólfarans
Stærð: 90x110 cm.
92,5x112,5 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á striga.
750.000 kr
FRJÁLS
Stærð: 150x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
Frelsi felst í því að meðtaka lífið eins og það er.
131.000 kr
Nude By the Forrest Pond
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Olía á striga. Málverkið "Nude by the Forrest Pond" er hluti af seríu verka þar sem Birgir Rafn vinnur á mörkum þess þegar hlutir verða til. Verkið er útgáfa Birgis Rafns af vel þekktu bað mómenti...
300.000 kr