Andlitsmynd
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af andlits verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Andlitsmynd eða portrettlist er eitt elsta form listar og á sögu sína að rekja alla leið til forn Egyptalands fyrir u.þ.b. 5.000 árum síðan. Fyrir tíma ljósmynda var máluð, myndhöggvin eða teiknuð andlitsmynd eina leiðin til að skrá útlit einhvers. En andlitsmyndir hafa ávalt verið meira en bara útlitsskráning. Þær hafa verið notaðar til að sýna fram á vald, dyggð, fegurð, auðæfi, smekk og fleiri kosti einstaklingsins sem situr fyrir. Markmið andlitsmynda er gjarnan að ná fram persónuleika, tjáningu og jafnvel innri kjarna einstaklingsins.
Andlitsmynd eða portrettlist er eitt elsta form listar og á sögu sína að rekja alla leið til forn Egyptalands fyrir u.þ.b. 5.000 árum síðan. Fyrir tíma ljósmynda var máluð, myndhöggvin eða teiknuð andlitsmynd eina leiðin til að skrá útlit einhvers. En andlitsmyndir hafa ávalt verið meira en bara útlitsskráning. Þær hafa verið notaðar til að sýna fram á vald, dyggð, fegurð, auðæfi, smekk og fleiri kosti einstaklingsins sem situr fyrir. Markmið andlitsmynda er gjarnan að ná fram persónuleika, tjáningu og jafnvel innri kjarna einstaklingsins.
Án titils 4
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Vínyl á striga.
Myndin er partur af röð verka sem Lára vinnur. Þar leikur hún sér að formum og litum við gerð portrait-mynda.
105.000 kr
Án titils 3
Stærð: 35x28 cm.
Tækni: Vínyl á striga.
Myndin er partur af röð verka sem Lára vinnur. Þar leikur hún sér að formum og litum við gerð portrait-mynda.
95.000 kr
Án titils 2
Stærð: 35x28 cm.
Tækni: Vínyl á striga.
Myndin er partur af röð verka sem Lára vinnur. Þar leikur hún sér að formum og litum við gerð portrait-mynda.
95.000 kr
Án titils
Stærð: 50x40 cm.
70x50 cm í kartoni og viðarramma.
Tækni: Vínyl á óstrekktan striga.
Myndin er partur af röð verka sem Lára vinnur. Þar leikur hún sér að formum og litum við gerð portrait-mynda.
125.000 kr
Golden Erato
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
168.000 kr
Living in the Moment
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
148.000 kr
Foxy Lady
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
148.000 kr