Andlitsmynd
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af andlits verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Andlitsmynd eða portrettlist er eitt elsta form listar og á sögu sína að rekja alla leið til forn Egyptalands fyrir u.þ.b. 5.000 árum síðan. Fyrir tíma ljósmynda var máluð, myndhöggvin eða teiknuð andlitsmynd eina leiðin til að skrá útlit einhvers. En andlitsmyndir hafa ávalt verið meira en bara útlitsskráning. Þær hafa verið notaðar til að sýna fram á vald, dyggð, fegurð, auðæfi, smekk og fleiri kosti einstaklingsins sem situr fyrir. Markmið andlitsmynda er gjarnan að ná fram persónuleika, tjáningu og jafnvel innri kjarna einstaklingsins.
Andlitsmynd eða portrettlist er eitt elsta form listar og á sögu sína að rekja alla leið til forn Egyptalands fyrir u.þ.b. 5.000 árum síðan. Fyrir tíma ljósmynda var máluð, myndhöggvin eða teiknuð andlitsmynd eina leiðin til að skrá útlit einhvers. En andlitsmyndir hafa ávalt verið meira en bara útlitsskráning. Þær hafa verið notaðar til að sýna fram á vald, dyggð, fegurð, auðæfi, smekk og fleiri kosti einstaklingsins sem situr fyrir. Markmið andlitsmynda er gjarnan að ná fram persónuleika, tjáningu og jafnvel innri kjarna einstaklingsins.
THE FEELING OF THE CEILING
Stærð: 59,4x42 cm.
70x50 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
100.000 kr
Fæðing
Stærð: 100x40 cm. Tækni: Olía og collage á striga. Sesselja tók þá í Listahátíð á Laugarvatni, "Gullkistan" árið 2005. Hún vann þessa mynd ásamt fleirum í tengslum við þessa sýningu. Málverkið er unnið út frá ljósmyndum og teikningum sem límd...
230.000 kr
Sjáumst
Stærð: 100x40 cm. Tækni: Olía og collage á striga. "Sjáumst" er unnin fyrir sýningu Sesselju í Pakkhúsinu í Ólafsvík en þar byrjuðu foreldrar hennar sinn búskap. Þessa sýningu tileinkar Sesselja föður sínum Tómasi Þ. Guðmundssyni rafvirkjameistara en hann var fæddur...
250.000 kr
Fjallkonan III
Stærð: 25x30 cm. 30x35 cm í viðar flotramma. Tækni: Olía á striga. "Fjallkonan III" er hluti af fimm mynda séríu þar sem Snæfellsjökull er í aðalhlutverki. En hann hefur ávallt spilað stórt hlutverk í lífi Sesselju. En Snæfellsjökull er stolt...
90.000 kr
Fjallkonan II
Stærð: 25x30 cm. 30x35 cm í viðar flotramma. Tækni: Olía á striga. "Fjallkonan II" er hluti af fimm mynda séríu þar sem Snæfellsjökull er í aðalhlutverki. En hann hefur ávallt spilað stórt hlutverk í lífi Sesselju. En Snæfellsjökull er stolt...
90.000 kr
Drinking with you
Stærð: 100x40 cm. Tækni: Olía og collage á striga. Sesselja tók þá í Listahátíð á Laugarvatni, "Gullkistan", árið 2005. Hún vann þessa mynd ásamt fleirum í tengslum við þessa sýningu. Málverkið er unnin út frá ljósmyndum og teikningum sem límd...
230.000 kr
Bænheyrð
Stærð: 50x50 cm. Tækni: Olía á striga. "Bænheyrð" er verk sem unnið var fyrir sýningu hjá Kvennaathvarfinu. Fyrir þessa sýningu vann Sesselja myndir af konum við mismunandi iðju sína. Hún byrjaði að mála með rauðum sterkum lit, síðan teiknaði hún...
180.000 kr