Af hverju að sérpanta verk?
Á Apollo art getur þú fengið listamann til að skapa verk eftir þinni ósk. Mögulega er verk á vefnum sem hreyfir við þér en það er of stórt, þér líkar við verk sem er selt og langar í svipaðan stíl eða þig langar í andlitsmynd af einhverjum nákomnum upp á vegg. Það eru ótal ástæður fyrir því að sérpanta draumaverkið.