Finnur þú ekki draumaverkið?

Sæktu um sérpöntun og fáðu listamann til að skapa þitt draumaverk.

Sækja um sérpöntun



Af hverju að sérpanta verk?

Á Apollo art getur þú fengið listamann til að skapa verk eftir þinni ósk. Mögulega er verk á vefnum sem hreyfir við þér en það er of stórt, þér líkar við verk sem er selt og langar í svipaðan stíl eða þig langar í andlitsmynd af einhverjum nákomnum upp á vegg. Það eru ótal ástæður fyrir því að sérpanta draumaverkið.

Hvernig virkar sérpöntun?

1

Umsókn

Fylla þarf út umsóknarform með öllum nauðsynlegum upplýsingum og senda inn.

2

Tilboð

Upplýsingar teknar saman, listamaður fundinn í verkið og verðtilboð gefið.

3

Sköpun

Listamaður hefst handa við að skapa verkið fyrir tilsettan tímafrest.

4

Afhending

Verkið klárt og tilbúið til afhendingar.

You have successfully subscribed!
This email has been registered