Sigrún Harðardóttir
Alleluia I
Stærð: 140x140 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Alleluia I varð til fyrir gjörning "Samtal milli kórs og striga" í febrúar 2020. Verkið er útfærsla á hughrifum við kórverkið Alleluia eftir Martin Pipps með tilvísun í blómstrandi vor.
520.000 kr
Jónsmessa
Stærð: 140x140 cm. Tækni: Akrýl á striga. Jónsmessa varð til í gjörningi "Samtal milli Kontrabassa og Striga" á Jónsmessu 2018 í Listasafni Árnesinga. Alexandra Kjeld lék spuna á kontrabassa í samtali við áslátt Sigrúnar á strigann. Stiklu frá gjörningnum má...
520.000 kr
Opus I
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Akrýl á striga. Opus I er verk með tilvísun til tónlistar fyrsti kafli af mörgum. Verkið er unnið 2019 sem hluti af undirbúningi fyrir gjörning "Samtal milli kórs og striga" sem fluttur var í Ráðhúsi Reykjavíkur...
240.000 kr