Abstrakt
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af abstrakt verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Abstrakt list er list sem eltist ekki við það að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum heldur notast þess í stað við lögun, liti og form til þess að ná fram áhrifum. Abstrakt list á uppruna sinn að rekja til 19. aldar í Evrópu en kom ekki almennilega fram á sjónvarsviðið fyrr en í byrjun 20. aldar.
Hlýja
Stærð: 70x70 cm. Tækni og upplag: Ljósmynd á pappír, límdur á frauðbotn. | Upplag: 5 eintök.Ljósmynd á striga. | Upplag: 1 eintak. Verkið er gefið út í samtals 6 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni. Ath: Verk á pappír selst...
59.000 kr
Brim
Stærð: 90x110 cm.
92,5x112,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2024.
220.000 kr
Sunrise
Stærð: 42x39 cm.
61x57 cm í kartoni og gylltum ramma.
Tækni: Vatnslitir og collage á pappír.
75.000 kr
SAMRUNI
Stærð: 110x140 cm.
Tækni: Akrýl, olía og blek á striga.
"Jörð og andi verða eitt."
390.000 kr
4 Fífur
Stærð: 32x24 cm.
40x30 cm í svörtu og hvítu kartoni.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr
Líttu á björtu hliðarnar
Stærð: 30x30 cm.
50x50 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Alkóhól blek á pappír.
49.000 kr
Formfesta
Stærð: 130x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Verkið "Formfesta" fjallar um mótsögnina á formfestu listamanns. Þar sem hún hefur helgað sér fígúrutífan impressionískan stíl ákvað hún að leggja áherslu á abstrakt og litina svart og hvítt, með innblástur til veggjakrotar...
234.000 kr