Abstrakt
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af abstrakt verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Abstrakt list er list sem eltist ekki við það að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum heldur notast þess í stað við lögun, liti og form til þess að ná fram áhrifum. Abstrakt list á uppruna sinn að rekja til 19. aldar í Evrópu en kom ekki almennilega fram á sjónvarsviðið fyrr en í byrjun 20. aldar.
Vorar
Stærð: 60x60 cm.
Tækni: Akrýl, olía, blek og sprey á striga.
"Undan snjónum glittir í vorið."
85.000 kr
Garður
Stærð: 140x140 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Garður/Garden var sýnt í Listasafni Árnesinga 2018 á sýningunni Hver/Gerði.
560.000 kr
Kvöldroðinn bætir
Stærð: 30x24 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Verkið var sýnt á einkasýningu Sigrúnar Höllu, Aðeins betri staður sem haldin var í Gallerí Laugalæk í október 2023.
50.000 kr
Hvar er vorið
Stærð: 40x40 cm.
43x43 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
65.000 kr