Abstrakt
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af abstrakt verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Abstrakt list er list sem eltist ekki við það að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum heldur notast þess í stað við lögun, liti og form til þess að ná fram áhrifum. Abstrakt list á uppruna sinn að rekja til 19. aldar í Evrópu en kom ekki almennilega fram á sjónvarsviðið fyrr en í byrjun 20. aldar.
LITIR I
Stærð: 78x56 cm.
84x62 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít og olíupastel á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
125.000 kr
Fjör
Stærð: 30x30 cm.
52x52 cm í kartoni og hvítum viðarrramma.
Tækni: Alkóhól blek á Yupo pappír.
43.000 kr
LITIR II
Stærð: 78x107 cm.
85x114 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít og olíupastel á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
240.000 kr
Fluga
Stærð: 28x37 cm.
41x51 cm í kartoni. Ath: Selst ekki í ramma.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
40.000 kr
Foldarskart - Aronsvöndur og gleymerei
Stærð: 110x110 cm.
Tækni: Akrýl á striga (léreft).
430.000 kr