Abstrakt
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af abstrakt verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Abstrakt list er list sem eltist ekki við það að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum heldur notast þess í stað við lögun, liti og form til þess að ná fram áhrifum. Abstrakt list á uppruna sinn að rekja til 19. aldar í Evrópu en kom ekki almennilega fram á sjónvarsviðið fyrr en í byrjun 20. aldar.
11 - 14/22 Polyptych
Stærð: 4x 30x30 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið samanstendur af fjórum pörtum sem hægt er að raða á hvaða hátt sem er.
110.000 kr
VOR
Stærð: 107x78 cm.
119x90 cm í álramma með kartoni og gleri.
Tækni: Blek og sprey á Hahnemuhle pappír.
Málað 2021.
Leysingar að vori, gróðurinn lifnar við.
170.000 kr
Steinarnir í pollinum
Stærð: 40x40 cm.
43x43 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
80.000 kr
Móðir jörð
Stærð: 28,5x28,5 cm.
51x51 cm í ramma með kartoni og speglafríu gleri.
Tækni: Akrýl á pappír.
35.000 kr
Haustlauf
Stærð: 80x80 cm.
83x83 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
200.000 kr
Fagurblátt
Stærð: 25x20 cm.
28x23 cm í svörtum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
45.000 kr
Sítrónur eða
Stærð: 18x24 cm.
22x28 cm í ljósum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
48.000 kr
Blind drawing 1
Stærð: 40x40 cm.
43x43 í svörtum flotramma.
Tækni: Blönduð tækni á viðarplötu.
75.000 kr
Við vatnið
Stærð: 9,5x9,5 cm.
23x23 cm í svörtum ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
25.000 kr