Abstrakt
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af abstrakt verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Abstrakt list er list sem eltist ekki við það að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum heldur notast þess í stað við lögun, liti og form til þess að ná fram áhrifum. Abstrakt list á uppruna sinn að rekja til 19. aldar í Evrópu en kom ekki almennilega fram á sjónvarsviðið fyrr en í byrjun 20. aldar.
LITIR I
Stærð: 78x56 cm.
84x62 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít og olíupastel á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
125.000 kr
Foldarskart - Aronsvöndur og gleymerei
Stærð: 110x110 cm.
Tækni: Akrýl á striga (léreft).
430.000 kr
THE RIDE HOME
Stærð: 42x29,7 cm.
52x40 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
80.000 kr
Hringrás
Stærð: 60x60 cm. 64x64 cm í hvítum flotramma. Tækni: Akrýl á striga. Verkið Hringrás er hluti af sýningu listakonunnar sem haldin var 17. september 2022 og bar titilinn Blómstur í djúpri sorg - Lífið er bjart ljós og skuggar. Verkið kemur innrammað...
85.000 kr
Í STRAUMI
Stærð: 78x56 cm.
84x62 í eikarramma með museum spegilfríu gleri.
Tækni: Akrýl, blek, sprey og krít á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
140.000 kr
Esjan
Stærð: 36x54 cm.
50x68 cm í kartoni og viðarramma.
Tækni: Vatnslitir á pappír (300 gr.).
70.000 kr
Kraftaverkið
Stærð: 80x60 cm. 84x64 cm í svörtum flotramma. Tækni: Akrýl, sprey, resin, gyllt duft og blek á striga. Kraftaverkið heiðrar þá tímalausu alkemíu sem það að mála er. Á sama hátt og alkemistar miðalda og endurreisnartímans notfærðu sér eldinn til þess...
250.000 kr
Frostrósir
Stærð: 80x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Veturinn læðist að okkur og sumarblómin fara að frjósa. Þau fara að taka á sig kalda liti vetrarins."
200.000 kr
Glóð
Stærð: 70x50 cm. Tækni: Olía, málmduft, shellac, vax og blek á striga. Glóð er glænýtt málverk eftir Söru og markar upphaf seríu með sama nafni. Fyrirbærið glóð er áhugavert út frá því hversu lengi það getur lifað við erfiðar aðstæður....
350.000 kr