Gjafalistinn
Fjölbreytt og einstök listaverk tilvalin sem afmælisgjöf, brúðkaupsgjöf, útskriftargjöf eða tækifærisgjöf. Gjafalisti Apollo art er settur saman af sýningarstjórum okkar með hliðsjón af vinsælum verkum á óskalistum notenda okkar.
Laugardalslaug
Stærðir og upplag:
30x40 cm | Upplag: 25 eintök. 40x53 cm | Upplag: 10 eintök.
Tækni: Ljósmynd á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
frá58.000 kr
Kletturinn
Stærð: 30x30 cm.
35x35 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl og collage á viðarplötu.
45.000 kr
Vetur kemur, vetur fer
Stærð: 23x23 cm.
32x32 cm í kartoni og eikarramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á bómullarpappír.
45.000 kr
Hraundrangar
Stærð: 24x32 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
25.000 kr
Ég skal vísa þér leið
Stærð: 40x60 cm.
Upplag: Gefin út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á striga.
"Garðskagaviti hinn gamli."
55.000 kr
Köttur vermir háls konu þótt hann sé blár úr kulda
Stærð: 40x30 cm.
52x42 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
55.000 kr
Hamingja
Stærð: 30x30 cm.
50x50 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Alkóhól blek á Yupo pappír.
40.000 kr
Bróderað að morgni
Stærð: 30x20 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á pappír.
"Eins og tvinni í bróderíi vefa þræðir sig upp og inn í kúlulagaðri tilveru sem sveigist um í morgunsólinni."
Ath: Selst ekki í ramma.
34.000 kr
Sortnun 28 – Kuruma 1
Stærð: 51x51 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Enn eitt verkið í seríu Sortnunar sem telur þegar á þriðja hundrað mynda í einstökum og sérstæðum stíl. Sædjöflar synda og hringsnúast táknrænt kringum höfuðkúpu í myndlíkingu við hugmyndir um Ouroboros eða jafnvel...
70.000 kr
Í þokunni
Stærð: 50x60 cm.
51,5x61,5 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2024.
89.000 kr
Eystrahorn
Stærð: 28x75 cm.
43x89 cm í kartoni og brúnum ramma með gleri.
Tækni: Vatnslitir á 300 gr. arches pappír.
65.000 kr