Gjafalistinn
Fjölbreytt og einstök listaverk tilvalin sem afmælisgjöf, brúðkaupsgjöf, útskriftargjöf eða tækifærisgjöf. Gjafalisti Apollo art er settur saman af sýningarstjórum okkar með hliðsjón af vinsælum verkum á óskalistum notenda okkar.
Sægola
Stærð: 30x30 cm.
31,5x31,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2023.
54.000 kr
Kattalæti
Stærð: 40x34 cm. 60x53,5 cm í kartoni og svörtum ramma. Tækni: Æting á pappír. Anna vann árum saman í grafík, aðallega dúk- og tréristu, mest á 9. áratugnum, en þessi mynd sem er frá því árið 2010 er æting/akvatinta og...
60.000 kr
Himnastigi
Stærð: 40x40 cm (myndflötur 32x32 cm).
40x40 cm með hvítum kanti í svörtum ramma.
Tækni: Eftirprent á 300 gr bómullarpappír.Upplag: 25 eintök.
Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns sem er selt. Gefið út í 25 tölusettum og árituðum eintökum.
48.000 kr
Nature morte - Uppstilling í kínverskum vasa
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl á striga (léreft).
150.000 kr
Tíra
Stærð: 78x56 cm.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít á Hahnemühle pappír.
Verkið afhendist innrammað í viðarramma. Eik, hvítum eða svörtum að vali kaupanda. Listamaður getur aðstoðað við val.
Málað 2022.
135.000 kr
Það kemur aftur vor
Stærð: 60x60 cm. 65x65 cm í hvítum flotramma. Tækni: Akrýl á striga. Kristín Berta hefur alltaf verið heilluð af því hvernig orð og myndir tala saman og finnst henni gjarnan sem málverkin hafi sögu að segja eða þau komi með...
75.000 kr
14 húsbræður
Stærð: 60x40 cm.
64x44 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl og útsaumur á striga.
82.000 kr
Fjöllin í fjarska
Stærð: 19,7x28,4 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
25.000 kr
Nýtt upphaf
Stærð: 60x90 cm.
Upplag: 5 eintök.
Tækni: Ljósmynd á pappír. Límt á milli plexiglerja.
Myndin er tekin við sólarupprás við Gullfoss.
89.000 kr
Ef rigningin væri litrík
Stærð: 30x30 cm
33x33 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl á striga
60.000 kr
Zen
Stærð: 78x56 cm.
Tækni: Akrýl, blek, þurrkrít og blý á Hahnemühle pappír.
Verkið afhendist innrammað í einföldum ramma að vali kaupanda. Listamaður getur aðstoðað við val.
Málað 2022.
125.000 kr