Gjafalistinn
Fjölbreytt og einstök listaverk tilvalin sem afmælisgjöf, brúðkaupsgjöf, útskriftargjöf eða tækifærisgjöf. Gjafalisti Apollo art er settur saman af sýningarstjórum okkar með hliðsjón af vinsælum verkum á óskalistum notenda okkar.
LITIR I
Stærð: 78x56 cm.
84x62 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít og olíupastel á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
125.000 kr
JÖKULSPORÐUR
Stærð: 27x21,5 cm.
47x41,5 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 gr. bómullarpappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
58.000 kr
Hvatning
Stærð: 30x30 cm.
52x52 cm í kartoni og hvítum viðarrramma.
Tækni: Alkóhól blek á Yupo pappír.
43.000 kr
HANDZY
Stærð: 59,4x42 cm.
70x52 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
80.000 kr
HORSO
Stærð: 37x47 cm.
49x59 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Eftirprent á pappír.
Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns sem unnið var með olíu. Eftirprentið var gefið út fyrir einkasýningar listamanns og er ekki í takmörkuðu upplagi.
25.000 kr
AFTUR GUL
Stærð: 42x29,7 cm.
52x40 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
55.000 kr
Konur að tala og barn bráðum að fara að grenja
Stærð: 40x30 cm.
50x40 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
55.000 kr
Dúett
Stærð: 2x 14x19 cm.
2x 20x30 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Málað 2021.
58.000 kr