Gjafalistinn
Fjölbreytt og einstök listaverk tilvalin sem jólagjöf, afmælisgjöf eða tækifærisgjöf. Gjafalisti Apollo art er settur saman af sýningarstjórum okkar með hliðsjón af vinsælum verkum á óskalistum notenda okkar.
Apollo art býður upp á framlengdan skilarétt á jólagjöfum til 6. janúar 2026.
Taka þarf fram í skilaboðum í körfu eða tölvupóst að um jólagjöf sé að ræða.
Óþekkti staðurinn
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Á óþekktum stað Öll við hrösum eitt og eitt. það sem er liðið, víst fæst ekki breytt. Við óskum og vonum og biðjum um svar. Leitum að því á óþekktum stað. Við reisum...
80.000 kr
Staðurinn - stundin - 3
Stærð: 50x50 cm.
53,5x53,5 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl á viðarplötu.
85.000 kr
Laugardalslaug
Stærðir og upplag:
30x40 cm | Upplag: 25 eintök. 40x53 cm | Upplag: 10 eintök.
Tækni: Ljósmynd á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
frá58.000 kr
Foss á Fjöllum (Nótt)
Stærð: 49x69 cm.
64x94 cm í kartoni og silfurlituðum ramma.
Tækni: Vatnslitir og collage á pappír.
105.000 kr
Vinir
Stærð: 19x28 cm.
31,5x41,5 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
43.000 kr
Fjallkonan II
Stærð: 25x30 cm. 30x35 cm í viðar flotramma. Tækni: Olía á striga. "Fjallkonan II" er hluti af fimm mynda séríu þar sem Snæfellsjökull er í aðalhlutverki. En hann hefur ávallt spilað stórt hlutverk í lífi Sesselju. En Snæfellsjökull er stolt...
90.000 kr
Klettur í Frambruna
Stærð: 18x24 cm.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Verkið er málað í einni lotu á staðnum (plein air)."
50.000 kr
Staðurinn - stundin - 5
Stærð: 50x50 cm.
53,5x53,5 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl á viðarplötu.
85.000 kr