Jólagjafalistinn
Fjölbreytt og einstök listaverk tilvalin sem jólagjöf. Gjafalisti Apollo art er settur saman af sýningarstjórum okkar með hliðsjón af vinsælum verkum á óskalistum notenda okkar.
Apollo art býður upp á framlengdan skilarétt á jólagjöfum til 6. janúar 2026.
Taka þarf fram í skilaboðum í körfu eða tölvupóst að um jólagjöf sé að ræða.
Stundum fór ég suður
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Giclée eftirprent á pappír (Hahnemühle). Upplag: 5 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í ramma.
20.000 kr
Climb the mountains to see the world #1
Stærð: 50x50 cm. Tækni: Eftirprent á pappír (Museum Heritage 310 gsm). Upplag: 50 eintök. Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns. Gefið út í 50 tölusettum og árituðum eintökum. Ath: Selst ekki í ramma. "Verkið dregur innblástur sinn af tign og fegurð fjallanna,...
29.000 kr
Hádegishvíldin
Stærð: 60x44 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
33.000 kr
Vinir
Stærð: 19x28 cm.
31,5x41,5 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
43.000 kr
Fjallkonan II
Stærð: 25x30 cm. 30x35 cm í viðar flotramma. Tækni: Olía á striga. "Fjallkonan II" er hluti af fimm mynda séríu þar sem Snæfellsjökull er í aðalhlutverki. En hann hefur ávallt spilað stórt hlutverk í lífi Sesselju. En Snæfellsjökull er stolt...
90.000 kr
Haukadalsskógur og Hekla
Stærð: 40x50 cm.
43x53 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
Málað eftir ljósmynd sem listamaður tók á göngu í Haukadalsskógi.
55.000 kr
Vetur kemur, vetur fer
Stærð: 23x23 cm.
32x32 cm í kartoni og eikarramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á bómullarpappír.
45.000 kr
Hraunsheiði
Stærð: 30x40 cm.
37x47 cm í hvítum ramma.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið er málað í einni lotu á staðnum (plein air)."
65.000 kr
Staðurinn - stundin - 5
Stærð: 50x50 cm.
53,5x53,5 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl á viðarplötu.
85.000 kr
Berfætt
Stærð: 36x30 cm.
Tækni: Akrýl, blek og pappír á striga.
"Tískuteikningar gefa hugmyndir um ýkt form mannslíkamans sem lúta eigin lögmálum. Gömul áferð á bakgrunni. Nýtt útlit manneskju. Hreyfing, kyrrstaða, sveigja og fjöðrun."
53.000 kr
Mýkt
Stærð: 30x30 cm.
50x50 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Alkóhól blek á Yupo pappír.
45.000 kr