Landslag
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af landslagsverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Landslagsverk vísa til lýsingar á náttúrulegu landslagi, svo sem vatni, fjöllum, skógum og dölum. Himinninn er oft meginþáttur landslagsverka og gegnir veður oft lykilhlutverki í heildarsamsetningu verksins. Landlagsverk geta verið að öllu leyti úr ímyndunarafli listamannsins eða beint eða óbeint afrit af náttúrunni. Listamaðurinn getur kallað fram hugarástand með mismunandi samsetningu birtu og staðsetningu eða dreifingu hluta. Smáatriði, svo sem staðsetning trjáa, fólks eða jafnvel skýja, getur haft áhrif á heildartilfinningu verksins. Landslagsverk geta veitt listunnendum stórbrotna sýn á náttúruna. Áhugi. . . Lesa meira
Landslagsverk vísa til lýsingar á náttúrulegu landslagi, svo sem vatni, fjöllum, skógum og dölum. Himinninn er oft meginþáttur landslagsverka og gegnir veður oft lykilhlutverki í heildarsamsetningu verksins. Landlagsverk geta verið að öllu leyti úr ímyndunarafli listamannsins eða beint eða óbeint afrit af náttúrunni. Listamaðurinn getur kallað fram hugarástand með mismunandi samsetningu birtu og staðsetningu eða dreifingu hluta. Smáatriði, svo sem staðsetning trjáa, fólks eða jafnvel skýja, getur haft áhrif á heildartilfinningu verksins. Landslagsverk geta veitt listunnendum stórbrotna sýn á náttúruna. Áhugi. . . Lesa meira
Jökulbráð
Stærð: 80x80 cm.
84x84 cm í hvítum ramma.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast í náttúru Íslands. Verkið er unnið undir áhrifum frá hálendi á suðurlandi."
175.000 kr
Verndarinn
Stærð: 60x90 cm.
Upplag: Gefin út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Samsett ljósmynd á pappír. Límt á milli plexiglerja.
"Stendur vaktina allt til enda ef þú þarft á að halda."
98.000 kr
Hrútareið
Stærð: 35x54,5 cm.
46x65,5 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Eftirprent á pappír.Upplag: 30 eintök
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns sem unnið var með olíu. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
40.000 kr