Landslag
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af landslagsverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Landslagsverk vísa til lýsingar á náttúrulegu landslagi, svo sem vatni, fjöllum, skógum og dölum. Himinninn er oft meginþáttur landslagsverka og gegnir veður oft lykilhlutverki í heildarsamsetningu verksins. Landlagsverk geta verið að öllu leyti úr ímyndunarafli listamannsins eða beint eða óbeint afrit af náttúrunni. Listamaðurinn getur kallað fram hugarástand með mismunandi samsetningu birtu og staðsetningu eða dreifingu hluta. Smáatriði, svo sem staðsetning trjáa, fólks eða jafnvel skýja, getur haft áhrif á heildartilfinningu verksins. Landslagsverk geta veitt listunnendum stórbrotna sýn á náttúruna. Áhugi. . . Lesa meira
Landslagsverk vísa til lýsingar á náttúrulegu landslagi, svo sem vatni, fjöllum, skógum og dölum. Himinninn er oft meginþáttur landslagsverka og gegnir veður oft lykilhlutverki í heildarsamsetningu verksins. Landlagsverk geta verið að öllu leyti úr ímyndunarafli listamannsins eða beint eða óbeint afrit af náttúrunni. Listamaðurinn getur kallað fram hugarástand með mismunandi samsetningu birtu og staðsetningu eða dreifingu hluta. Smáatriði, svo sem staðsetning trjáa, fólks eða jafnvel skýja, getur haft áhrif á heildartilfinningu verksins. Landslagsverk geta veitt listunnendum stórbrotna sýn á náttúruna. Áhugi. . . Lesa meira
Fjallasýn
Stærð: 80x135 cm.
85x140 cm í svörtum yfirfelldum ramma.
Tækni: Olía á masónít.
155.000 kr
Green Landscape from Circle to Square
Stærð: 30x40 cm. Tækni: Olía á striga. Verkið "Green Landscape from Circle to Square" byggir Birgir Rafn á vangaveltum um hin svokölluðu grunnform (hring, þríhyrning, ferhyrning) og hvernig þau hafa áhrif á menn, táknrænt og sjónrænt. Í verkinu birtast þau...
150.000 kr
Elliðarárdalur
Stærð: 28x37 cm.
40x50 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
40.000 kr
Dalurinn
Stærð: 20x20 cm.
30x30 cm í hvítum ramma með kartoni.
Tækni: Klippimynd á pappír.
20.000 kr
Náttúran 1
Stærð: 15,5x22 cm.
25,5x32 cm í sýrufríu kartoni.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
24.000 kr
Leiðangur
Stærð: 100x100 cm. Tækni: Olía á striga. Verkið segir frá leið vatnsins sem leggur upp frá uppsprettu sinni og safnar sögum á leið sinni niður til sjávar. Ef við stöldrum við getum við kannski heyrt sögurnar sem það hefur að...
220.000 kr
Þjóðsaga - Kumlrask
Stærð: 30x40 cm. Tækni: Olía á striga. Þjóðsögur er viðfangsefni sem Kristbergur hefur unnið að í mörg ár í ýmsum tilbrigðum. Í þeim verkum reynir hann að fanga hughrif og kenndir sem vakna við hugleiðingar um sambúð lands og þjóðar...
120.000 kr
Ketildalir
Stærð: 60x120 cm.
Upplag: Gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Útsýni yfir Arnarfjörð þar sem glittir í Ketildali í gegn um skýjabakkann. Mynd tekin seinnipart ágústmánaðar.
79.000 kr
Íslenskt sumar
Stærð: 33x49 cm.
39x55 cm með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Verkið varð til að kvöldlagi í bústað listamannsins í Grímsnesi.
Ath. verkið afhendist án ramma.
50.000 kr