Fantasía
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af fantasíu verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Fantasía er mixtúra af ímyndunarafli og skoðun listamannsins á raunveruleikanum. Fantasía tekur raunveruleikann og bætir við hann áberandi, óraunhæfum, furðulegum, draumkenndum, og/eða sorglegum tilfinningum. Úr verður verk sem túlkar villt ímyndunarafl listamannsins.
Sögu fantasíulistar má rekja aftur til fornaldar þegar listamenn fóru að innleiða goðsagnakenndar verur í bókmenntum, ljóðum og listaverkum.
Í dag hlýtur fantasíulist víðtæka aðlöðun sem form skapandi tjáningar og er það að hluta til vegna vinsælda fantasíuskáldskapar.
Fantasía er mixtúra af ímyndunarafli og skoðun listamannsins á raunveruleikanum. Fantasía tekur raunveruleikann og bætir við hann áberandi, óraunhæfum, furðulegum, draumkenndum, og/eða sorglegum tilfinningum. Úr verður verk sem túlkar villt ímyndunarafl listamannsins.
Sögu fantasíulistar má rekja aftur til fornaldar þegar listamenn fóru að innleiða goðsagnakenndar verur í bókmenntum, ljóðum og listaverkum.
Í dag hlýtur fantasíulist víðtæka aðlöðun sem form skapandi tjáningar og er það að hluta til vegna vinsælda fantasíuskáldskapar.
Við lok síðustu vaktarinnar
Stærð: 60x90 cm.
Upplag: Gefin út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Samsett ljósmynd á pappír. Límt á milli plexiglerja.
"Stóð allt til enda en aldrei komst þú."
98.000 kr
Vondar leiksýningar geta líka verið góðar
Stærð: 90x65 cm.
94,5x69,5 cm í ramma.
Tækni: Olía á striga.
450.000 kr
Ég skal vísa þér leið
Stærð: 40x60 cm.
Upplag: Gefin út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á striga.
"Garðskagaviti hinn gamli."
55.000 kr
Úti snúrur
Stærð: 20x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Listamaður prjónaði "fötin" sem hanga á snúrunni og saumaði í strigann.
35.000 kr
Rauða nótt
Stærð: 25x30 cm. Tækni: Olía, málmduft, vax og blek á striga. Rauða nótt var máluð seint um kvöld og er innblásin af minningum um fortíðina. Um það hvernig nostalgískar minningar flæða oft til manns um kvöld eða nætur. Óljósir kastalar og turnar...
165.000 kr
Helios
Stærð: 24x18 cm. Tækni: Olía, málmduft, shellac og resin á striga. Verkið er byggt á sólinni og guð sólarinnar. Helios var guð sólarinnar í grískri goðafræði. Hann hjólaði á gylltum vagni sem leiddi sólina yfir himininn á hverjum degi frá austri til...
95.000 kr
Glóð
Stærð: 70x50 cm. Tækni: Olía, málmduft, shellac, vax og blek á striga. Glóð er glænýtt málverk eftir Söru og markar upphaf seríu með sama nafni. Fyrirbærið glóð er áhugavert út frá því hversu lengi það getur lifað við erfiðar aðstæður....
350.000 kr
Krían hennar
Stærð: 60x90 cm.
Upplag: Gefin út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Samsett ljósmynd á Chromaluxe plötu.
"Ég veit að þú elskar kríur."
94.000 kr
Til móts við mánann
Stærð: 50x100 cm.
Upplag: Gefin út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Samsett ljósmynd á Chromaluxe plötu.
"Fljúgðu með mér."
94.000 kr
Haustfagnaður
Stærð: 100x150 cm.
104x154 í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl og olía á striga.
250.000 kr