Expressjónismi
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af expressjónískum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Í expressjónisma leitast listamaðurinn við að túlka huglægar tilfinningar frekar en hlutdrægan raunveruleika og reynir að vekja viðbrögð við hlutum og atburðum hjá áhorfanda. Listamaðurinn nær þessu fram með afskræmingu, ýkjum og fantasíu í gegnum líflega, hrörlega, ofbeldisfulla eða kraftmikla beitingu formlegra þátta.
Í expressjónisma leitast listamaðurinn við að túlka huglægar tilfinningar frekar en hlutdrægan raunveruleika og reynir að vekja viðbrögð við hlutum og atburðum hjá áhorfanda. Listamaðurinn nær þessu fram með afskræmingu, ýkjum og fantasíu í gegnum líflega, hrörlega, ofbeldisfulla eða kraftmikla beitingu formlegra þátta.
Frónband 2
Stærð: 20x30 cm.
30x40 cm í kartoni. Ath. Selst ekki í ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Málað 2020.
34.000 kr
Kraftaverkið
Stærð: 80x60 cm. 84x64 cm í svörtum flotramma. Tækni: Akrýl, sprey, resin, gyllt duft og blek á striga. Kraftaverkið heiðrar þá tímalausu alkemíu sem það að mála er. Á sama hátt og alkemistar miðalda og endurreisnartímans notfærðu sér eldinn til þess...
250.000 kr
Frelsið
Stærð: 50 cm þvermál.
Tækni: Akrýl, málmduft, shellac og blek á striga.
Málað: 2022
195.000 kr
Logaglóð
Stærð: 200x180 cm. Tækni: Olía, málmduft, grafít, sprey og resin á krossvið. Logaglóð var máluð í Edinborg í Skotlandi um vetur þegar að hlýju og vinalegu lyktinni úr eldstæðum lagði yfir borgina. Myndin fangar stemmninguna sem myndast um vetur í þessari gömlu, fallegu...
990.000 kr
Helios
Stærð: 24x18 cm. Tækni: Olía, málmduft, shellac og resin á striga. Verkið er byggt á sólinni og guð sólarinnar. Helios var guð sólarinnar í grískri goðafræði. Hann hjólaði á gylltum vagni sem leiddi sólina yfir himininn á hverjum degi frá austri til...
95.000 kr
Glóð
Stærð: 70x50 cm. Tækni: Olía, málmduft, shellac, vax og blek á striga. Glóð er glænýtt málverk eftir Söru og markar upphaf seríu með sama nafni. Fyrirbærið glóð er áhugavert út frá því hversu lengi það getur lifað við erfiðar aðstæður....
350.000 kr
Dúett
Stærð: 2x 14x19 cm.
2x 20x30 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Málað 2021.
58.000 kr