Minimalismi
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af minimalískum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Minimalismi eða minimalísk list getur verið séð sem framlenging af hugmyndinni um abstract þar sem list á að hafa sinn eigin veruleika en eltist ekki við að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum. Minimalismi eltist ekki við að túlka ytri veruleika heldur gefur áhorfanda möguleika á að bregðast aðeins við því sem er fyrir framan hann. Minimalísk list býður upp á mjög einfaldað form fegurleika. Það má einnig líta á minimalisma sem tákn sannleika, regluröð, einfaldleika og samræmi.
Minimalismi eða minimalísk list getur verið séð sem framlenging af hugmyndinni um abstract þar sem list á að hafa sinn eigin veruleika en eltist ekki við að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum. Minimalismi eltist ekki við að túlka ytri veruleika heldur gefur áhorfanda möguleika á að bregðast aðeins við því sem er fyrir framan hann. Minimalísk list býður upp á mjög einfaldað form fegurleika. Það má einnig líta á minimalisma sem tákn sannleika, regluröð, einfaldleika og samræmi.
Himinn og jörð
Stærð: 45x65 cm.
50x70 cm í svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
85.000 kr
Eldar II
Stærð: 107x78 cm.
114x85 cm í kartoni og eikarramma með glampafríu gleri.
Tækni: Akrýl, blek og olíukrít á pappír.
280.000 kr
Altari og minjar
Stærð: 50x60 cm. Tækni: Olía á striga. "Það er áhugavert að horfa til kynslóðanna og reyna að átta sig á hver munurinn er á þeim. Í samræðum við foreldra mína og fólk af þeirra kynslóð kemur svo margt í ljós...
165.000 kr