Minimalismi
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af minimalískum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Minimalismi eða minimalísk list getur verið séð sem framlenging af hugmyndinni um abstract þar sem list á að hafa sinn eigin veruleika en eltist ekki við að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum. Minimalismi eltist ekki við að túlka ytri veruleika heldur gefur áhorfanda möguleika á að bregðast aðeins við því sem er fyrir framan hann. Minimalísk list býður upp á mjög einfaldað form fegurleika. Það má einnig líta á minimalisma sem tákn sannleika, regluröð, einfaldleika og samræmi.
Minimalismi eða minimalísk list getur verið séð sem framlenging af hugmyndinni um abstract þar sem list á að hafa sinn eigin veruleika en eltist ekki við að túlka nákvæma lýsingu af veruleikanum. Minimalismi eltist ekki við að túlka ytri veruleika heldur gefur áhorfanda möguleika á að bregðast aðeins við því sem er fyrir framan hann. Minimalísk list býður upp á mjög einfaldað form fegurleika. Það má einnig líta á minimalisma sem tákn sannleika, regluröð, einfaldleika og samræmi.
Fley
Stærð: 80x60 cm. Tækni: Akrýl á striga. Málað 2012. Verkið er málað úti í Noregi þegar Aldís bjó þar frá 2011-2012. Aldís setti upp listasýningu þar í litla bænum Gjövik sem hún bjó í áður en heim var haldið. Listasalurinn var í...
190.000 kr
Von
Stærð: 95x65 cm. Tækni: Akrýl á striga. Málað 2008. Þetta verk hékk lengi uppi á læknastofu eiginmanns Aldísar. "Listaverkið snerti mjög við skjólstæðingunum sem voru að ganga í gegnum myrkt tímabil í lífi sínu. Kona sem heldur á lítilli ljósarglætu og gengur...
320.000 kr
Næturrölt
Stærð: 40x30 cm.
50x40 cm í kartoni og ramma.
Upplag: Gefin út í 10 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á pappír.
45.000 kr
Í STRAUMI
Stærð: 78x56 cm.
84x62 í eikarramma með museum spegilfríu gleri.
Tækni: Akrýl, blek, sprey og krít á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
140.000 kr
Skuggar
Stærð: 34x32 cm. Tækni: Grafík. Verkið afhendist í ramma með kartoni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-10 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá...
58.000 kr
Klæði
Stærð: 34x28,5 cm. Tækni: Grafík. Verkið afhendist í ramma með kartoni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-10 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá...
56.000 kr
Spilaborg
Stærð: 40x40 cm.
43x43 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (bómull og hör).
70.000 kr
Stúlkan - eftirprent
Stærð: 60x20 cm.
Tækni: Prentverk á álplötu.
Eftirprent á álplötu með festingum.
35.000 kr
Flæði
Stærð: 2x 50x50 cm. Tækni: Olía á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-10 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í...
80.000 kr
Út um græna grundu
Stærð: 80x90 cm. Tækni: Olía á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-10 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í heimamátun...
85.000 kr
Hvar er vorið
Stærð: 40x40 cm.
43x43 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
65.000 kr