Fígúratíf
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af fígúratífum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Grundvöllur fígúratífs listar er raunhæfi, það er endursköpun listamanns á persónu eða hlut sem táknar þeirra sýn á fyrirbærinu. Fígúratíf list er tæknilega séð list af hvaða formi sem er sem lýsir raunverulegri lífsímynd. Figúratíf list getur verið sköpuð í fjölmörgum stílum. Þrátt fyrir það að fígúratíf list sé í dag oftast notað sem hugtak yfir listaverk sem innihalda dýr eða manneskjur, er hugtakið einnig notað til að greina á milli abstrakt- og táknrænnar listar. Eitt helsta einkenni fígúratífs listar er hæfileiki hennar til að tákna raunverulegt viðfangsefni og menningarleg gildi þeirra tíma þegar verkið var skapað.
Grundvöllur fígúratífs listar er raunhæfi, það er endursköpun listamanns á persónu eða hlut sem táknar þeirra sýn á fyrirbærinu. Fígúratíf list er tæknilega séð list af hvaða formi sem er sem lýsir raunverulegri lífsímynd. Figúratíf list getur verið sköpuð í fjölmörgum stílum. Þrátt fyrir það að fígúratíf list sé í dag oftast notað sem hugtak yfir listaverk sem innihalda dýr eða manneskjur, er hugtakið einnig notað til að greina á milli abstrakt- og táknrænnar listar. Eitt helsta einkenni fígúratífs listar er hæfileiki hennar til að tákna raunverulegt viðfangsefni og menningarleg gildi þeirra tíma þegar verkið var skapað.
Kraftur straumana
Stærð: 100x140 cm.
105x145 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
460.000 kr
Kona sem hefur fulla stjórn á aðstæðum
Stærð: 50x40 cm.
52x42 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga.
100.000 kr
Djúpt hugsi á ströndinni
Stærð: 45x65 cm.
50x70 cm í svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
85.000 kr
Sjófuglar
Stærð: 25x20 cm.
35x30 cm í kartoni og viðarramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
35.000 kr
Kvöldsprettur
Stærð: 26,2x21,8 cm.
41x41 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
45.000 kr
Án titils 8
Stærð: 25x25 cm.
27,5x27,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl og túss á striga.
50.000 kr