Fígúratíf
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af fígúratífum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Grundvöllur fígúratífs listar er raunhæfi, það er endursköpun listamanns á persónu eða hlut sem táknar þeirra sýn á fyrirbærinu. Fígúratíf list er tæknilega séð list af hvaða formi sem er sem lýsir raunverulegri lífsímynd. Figúratíf list getur verið sköpuð í fjölmörgum stílum. Þrátt fyrir það að fígúratíf list sé í dag oftast notað sem hugtak yfir listaverk sem innihalda dýr eða manneskjur, er hugtakið einnig notað til að greina á milli abstrakt- og táknrænnar listar. Eitt helsta einkenni fígúratífs listar er hæfileiki hennar til að tákna raunverulegt viðfangsefni og menningarleg gildi þeirra tíma þegar verkið var skapað.
Grundvöllur fígúratífs listar er raunhæfi, það er endursköpun listamanns á persónu eða hlut sem táknar þeirra sýn á fyrirbærinu. Fígúratíf list er tæknilega séð list af hvaða formi sem er sem lýsir raunverulegri lífsímynd. Figúratíf list getur verið sköpuð í fjölmörgum stílum. Þrátt fyrir það að fígúratíf list sé í dag oftast notað sem hugtak yfir listaverk sem innihalda dýr eða manneskjur, er hugtakið einnig notað til að greina á milli abstrakt- og táknrænnar listar. Eitt helsta einkenni fígúratífs listar er hæfileiki hennar til að tákna raunverulegt viðfangsefni og menningarleg gildi þeirra tíma þegar verkið var skapað.
HORSO
Stærð: 37x47 cm.
49x59 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Eftirprent á pappír.
Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns sem unnið var með olíu. Eftirprentið var gefið út fyrir einkasýningar listamanns og er ekki í takmörkuðu upplagi.
25.000 kr
Fram í rauðan dauðann
Stærð: 90x70 cm. Tækni: Akrýl, sprey, tússpenni og vaxlitir á striga. Þetta verk inniheldur veggspjald sem hangir á rauðum steinvegg og prýðir titil hljómplötu listamanns, Fram í rauðan dauðann. En ný tónlist eftir hann kemur út von bráðar og þetta...
250.000 kr
Chiaroscuro
Stærð: 96x63 cm.
Tækni: Vatnslitir og kol á mylar pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
318.000 kr
Gulur andi og kvenfígúra
Stærð: 42x29,7 cm.
Tækni: Vatnslitir á sýrufrían pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma og kartons.
38.000 kr
Hrútareið
Stærð: 35x54,5 cm.
46x65,5 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Eftirprent á pappír.Upplag: 30 eintök
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns sem unnið var með olíu. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
40.000 kr
Afbrýðissemi
Stærð: 90x110 cm. Tækni: Akrýl blandað við sand á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta...
280.000 kr
ALLT SAMAN
Stærð: 100x100 cm.
Tækni: Stafrænt málverk prentað á striga.
Verkið er gefið út í 5 eintökum, númeruð og árituð af listamanni.
100.000 kr
LAVA
Stærð: 59,4x42 cm.
70x50 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
80.000 kr
Tímanna tákn
Stærð: 30x30 cm. Tækni: Olía á striga. Tinna, þessu margrómaða heiðurs- og prúðmenni, er hér komið fyrir í vafasömum aðstæðum nútíma umræðu. Er hann þegar allt kemur til alls svín í dulargerfi? Konan stígur fram nakin en þó töluvert skreytt og Tinna verður...
100.000 kr
Tinni Síkaógaður
Stærð: 30x30 cm. Tækni: Akrýl, sprey, pastel, lím og olía á striga. Tintin Story eða Tinni Síkagóaður er útgáfa af Tinna í Chicago úr bókinni Tinni í Ameríku, þar sem að Tinna sækja glæpamenn þessarar miklu glæpaborgar fyrri ára. "Ég...
100.000 kr