Fígúratíf
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af fígúratífum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Grundvöllur fígúratífs listar er raunhæfi, það er endursköpun listamanns á persónu eða hlut sem táknar þeirra sýn á fyrirbærinu. Fígúratíf list er tæknilega séð list af hvaða formi sem er sem lýsir raunverulegri lífsímynd. Figúratíf list getur verið sköpuð í fjölmörgum stílum. Þrátt fyrir það að fígúratíf list sé í dag oftast notað sem hugtak yfir listaverk sem innihalda dýr eða manneskjur, er hugtakið einnig notað til að greina á milli abstrakt- og táknrænnar listar. Eitt helsta einkenni fígúratífs listar er hæfileiki hennar til að tákna raunverulegt viðfangsefni og menningarleg gildi þeirra tíma þegar verkið var skapað.
Grundvöllur fígúratífs listar er raunhæfi, það er endursköpun listamanns á persónu eða hlut sem táknar þeirra sýn á fyrirbærinu. Fígúratíf list er tæknilega séð list af hvaða formi sem er sem lýsir raunverulegri lífsímynd. Figúratíf list getur verið sköpuð í fjölmörgum stílum. Þrátt fyrir það að fígúratíf list sé í dag oftast notað sem hugtak yfir listaverk sem innihalda dýr eða manneskjur, er hugtakið einnig notað til að greina á milli abstrakt- og táknrænnar listar. Eitt helsta einkenni fígúratífs listar er hæfileiki hennar til að tákna raunverulegt viðfangsefni og menningarleg gildi þeirra tíma þegar verkið var skapað.
FRJÁLS
Stærð: 150x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
Frelsi felst í því að meðtaka lífið eins og það er.
131.000 kr
Uhu
Stærð: 17x16 cm. 40x40 cm í svörtu kartoni. Tækni: Olíulitur á olíupappír. Birgir Rafn - BRF hefur unnið með Tinna fígúruna af og á í yfir 10 ár. Hann segist vera tala sína eigin Tinnísku með því að nýta Tinna...
60.000 kr
Kona og eðla
Stærð: 100x70 cm. Tækni: Akrýl blandað við sand á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta...
200.000 kr
Aquarium
Stærð: 29x21 cm.
43x33 cm í gylltum ramma með kartoni og plexigleri.
Tækni: Vatnslitir á japanskan pappír.
23.000 kr
Heimkoma
Stærð: 70x90 cm. 74x94 cm í svörtum flotramma. Tækni: Akrýl á striga. Verkið var unnið þannig að málningu var ýmist helt á strigann eða máluð á með ýmsum verkfærum. svo sem penslum, tuskum, spöðum, fingrum og spýtum, bæði til að...
230.000 kr
Á öðrum stað, á öðrum tíma
Stærð: 100x70 cm. Tækni: Akrýl, sprey, pastel krítar og vaxlitir á striga. Kveikjan að þessu málverki var verk eftir Rosina Wachtmeister, en eitt verk hennar hangir í bílskúr listamanns þar sem hann er með vinnuaðstöðu. Fuglinn sem er fastur í...
250.000 kr
Piano
Stærð: 50x75 cm.
Tækni: Ljósmynd á ljósmyndapappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
127.000 kr
Chiaroscuro
Stærð: 96x63 cm.
Tækni: Vatnslitir og kol á mylar pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
318.000 kr
Agent Orange
Stærð: 50x50 cm. Tækni: Olía á striga. Verkið er framhald af seríu sem Tryggvi málaði á meðan hann stundaði nám við Myndlistaskólann á Akureyri (2015 - 2018). Innblástur sækir Tryggvi í leikföng bernskuáranna sem hann fléttar skemmtilega saman við fantasíur...
80.000 kr