Fígúratíf
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af fígúratífum verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Grundvöllur fígúratífs listar er raunhæfi, það er endursköpun listamanns á persónu eða hlut sem táknar þeirra sýn á fyrirbærinu. Fígúratíf list er tæknilega séð list af hvaða formi sem er sem lýsir raunverulegri lífsímynd. Figúratíf list getur verið sköpuð í fjölmörgum stílum. Þrátt fyrir það að fígúratíf list sé í dag oftast notað sem hugtak yfir listaverk sem innihalda dýr eða manneskjur, er hugtakið einnig notað til að greina á milli abstrakt- og táknrænnar listar. Eitt helsta einkenni fígúratífs listar er hæfileiki hennar til að tákna raunverulegt viðfangsefni og menningarleg gildi þeirra tíma þegar verkið var skapað.
Grundvöllur fígúratífs listar er raunhæfi, það er endursköpun listamanns á persónu eða hlut sem táknar þeirra sýn á fyrirbærinu. Fígúratíf list er tæknilega séð list af hvaða formi sem er sem lýsir raunverulegri lífsímynd. Figúratíf list getur verið sköpuð í fjölmörgum stílum. Þrátt fyrir það að fígúratíf list sé í dag oftast notað sem hugtak yfir listaverk sem innihalda dýr eða manneskjur, er hugtakið einnig notað til að greina á milli abstrakt- og táknrænnar listar. Eitt helsta einkenni fígúratífs listar er hæfileiki hennar til að tákna raunverulegt viðfangsefni og menningarleg gildi þeirra tíma þegar verkið var skapað.
god of loss
Stærð: 92x61 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"This god does not know your name, but you pray to them with every memory."
300.000 kr
sylvias world
Stærð: 61x92 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"This is the world our dog sees, as we walk through the evening mists."
360.000 kr
Þrenning
Stærð: 40x30 cm.
Tækni: Vatnslitir og túss á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
45.000 kr
Supermassive black hole
Stærð: 30x30 cm. Tækni: Olía á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk...
90.000 kr
Chance
Stærð: 30x24 cm. Tækni: Olía á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk...
110.000 kr