Dýr
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af dýra verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Dýr eru eitt algengasta form táknmynda og á miðöldum var það talið að dýr hefðu getu til að greina gott frá illu. Slík táknfræði fór að fylgja listaverkum, þar sem dýr voru notuð sem ákveðið tákn til að skilgreina hluta mannssálarinnar, svo sem græðgi og losta. Dýr hafa lengi verið hluti af listasögunni. Þau hafa komið fram í trúarlegum helgisiðum, sem goðsagnakenndar verur, sem holdgervingar guða og gyðja eða einfaldlega sem gæludýr.
Dýr eru eitt algengasta form táknmynda og á miðöldum var það talið að dýr hefðu getu til að greina gott frá illu. Slík táknfræði fór að fylgja listaverkum, þar sem dýr voru notuð sem ákveðið tákn til að skilgreina hluta mannssálarinnar, svo sem græðgi og losta. Dýr hafa lengi verið hluti af listasögunni. Þau hafa komið fram í trúarlegum helgisiðum, sem goðsagnakenndar verur, sem holdgervingar guða og gyðja eða einfaldlega sem gæludýr.
Haförn
Stærð: 23,5x30,5 cm. 44,7x52 cm í ramma með spegilfríu gleri og kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-10 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt...
155.000 kr
Ready to Rumble
Stærð: 70x65 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið var unnið á meðan Tryggvi dvaldi í Ástralíu þar sem hann var með vinnustofu og sótti hann innblástur í það sem á vegi hans varð á meðan dvölinni stóð.
100.000 kr
Svarti folinn
Stærð: 70x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Eins konar "tribute" mynd til uppáhalds kvikmyndar Hafþórs í æsku sem var Svarti folinn.
55.000 kr