Dýr
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af dýra verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Dýr eru eitt algengasta form táknmynda og á miðöldum var það talið að dýr hefðu getu til að greina gott frá illu. Slík táknfræði fór að fylgja listaverkum, þar sem dýr voru notuð sem ákveðið tákn til að skilgreina hluta mannssálarinnar, svo sem græðgi og losta. Dýr hafa lengi verið hluti af listasögunni. Þau hafa komið fram í trúarlegum helgisiðum, sem goðsagnakenndar verur, sem holdgervingar guða og gyðja eða einfaldlega sem gæludýr.
Dýr eru eitt algengasta form táknmynda og á miðöldum var það talið að dýr hefðu getu til að greina gott frá illu. Slík táknfræði fór að fylgja listaverkum, þar sem dýr voru notuð sem ákveðið tákn til að skilgreina hluta mannssálarinnar, svo sem græðgi og losta. Dýr hafa lengi verið hluti af listasögunni. Þau hafa komið fram í trúarlegum helgisiðum, sem goðsagnakenndar verur, sem holdgervingar guða og gyðja eða einfaldlega sem gæludýr.
Frelsi
Stærð: 45x45 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Þetta verk má túlka á ótal vegu. Frelsi til að vera maður sjálfur. Frelsi til náms. Frelsi frá öðrum. Frelsi til ferðalaga. Frelsi frá erfiðleikum. Svo margt kemur til greina. Hér er tækifæri...
135.000 kr
Með þér
Stærð: 55x30 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Eins og oft í verkum Auðar er hugmyndin hér tenging í vináttu- eða ástarsambandi. Sambandi þar sem væntumþykja og virðing ræður ríkjum og menn endurspegla hvorn annan."
95.000 kr
Krummi
Stærð: 29,7x21 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
29.000 kr
Hrafnar - Á flakki
Stærð: 32x24 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
35.000 kr
Hrafn - Hreiður undirbúningur
Stærð: 29x21 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
29.000 kr
Hrafnar - Hvíta blómið
Stærð: 32,5x23 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr
Hrafnar - Svarta blómið
Stærð: 32,5x23 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
32.000 kr
Hrafnar - Á hálendinu
Stærð: 30x40 cm.
Tækni: Akrýl og sprey á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
43.000 kr
Hrafnar á Kletti
Stærð: 40x30 cm.
44x34 cm í svörtum ramma.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
45.000 kr
Æska
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Það er ekki á hverjum degi sem ég geri málverk af hestum. Það er þó eitthvað að aukast og málaði ég þetta verk 2020. Eða réttara sagt lauk ég því þá, því þetta...
330.000 kr
The Girl and the Flamingo having fun
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
168.000 kr