Dýr
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af dýra verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Dýr eru eitt algengasta form táknmynda og á miðöldum var það talið að dýr hefðu getu til að greina gott frá illu. Slík táknfræði fór að fylgja listaverkum, þar sem dýr voru notuð sem ákveðið tákn til að skilgreina hluta mannssálarinnar, svo sem græðgi og losta. Dýr hafa lengi verið hluti af listasögunni. Þau hafa komið fram í trúarlegum helgisiðum, sem goðsagnakenndar verur, sem holdgervingar guða og gyðja eða einfaldlega sem gæludýr.
Dýr eru eitt algengasta form táknmynda og á miðöldum var það talið að dýr hefðu getu til að greina gott frá illu. Slík táknfræði fór að fylgja listaverkum, þar sem dýr voru notuð sem ákveðið tákn til að skilgreina hluta mannssálarinnar, svo sem græðgi og losta. Dýr hafa lengi verið hluti af listasögunni. Þau hafa komið fram í trúarlegum helgisiðum, sem goðsagnakenndar verur, sem holdgervingar guða og gyðja eða einfaldlega sem gæludýr.
Allir sáttir
Stærð: 19x28 cm.
31,5x41,5 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
35.000 kr
Gott samband
Stærð: 18,5x28 cm.
31,5x41,5 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
35.000 kr
Búrfell-Nykur-Ljón
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Akrýl, olía, pappír og túss á striga.
"Gönguleið á Búrfell leiðir að vatni Nykursins sem þar býr, en fyrsta stopp er steinninn Ljónið."
78.000 kr
Vindar breytinga
Stærð: 50x60 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Í vindum breytinga kveðjum við hið gamla og fögnum hinu nýja."
65.000 kr
Sveitasæla
Stærð: 60x80 cm.
64x84 cm í í silfurlituðum flotramma.
Tækni: Akrýl og útsaumur á striga.
125.000 kr
Refirnir plotta
Stærð: 12x21 cm.
31,5x41,5 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Dúkrista og akrýl.Einstak 2/32.
16.000 kr
Fagurfugl
Stærð: 40x30 cm.
50x40 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Akrýl og túss á pappír.
65.000 kr
Kraftur straumana
Stærð: 100x140 cm.
105x145 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
460.000 kr
Sjófuglar
Stærð: 25x20 cm.
35x30 cm í kartoni og viðarramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
35.000 kr
Kvöldsprettur
Stærð: 26,2x21,8 cm.
41x41 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Einþrykk og akrýl á pappír.
45.000 kr