Dýr
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af dýra verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Dýr eru eitt algengasta form táknmynda og á miðöldum var það talið að dýr hefðu getu til að greina gott frá illu. Slík táknfræði fór að fylgja listaverkum, þar sem dýr voru notuð sem ákveðið tákn til að skilgreina hluta mannssálarinnar, svo sem græðgi og losta. Dýr hafa lengi verið hluti af listasögunni. Þau hafa komið fram í trúarlegum helgisiðum, sem goðsagnakenndar verur, sem holdgervingar guða og gyðja eða einfaldlega sem gæludýr.
Dýr eru eitt algengasta form táknmynda og á miðöldum var það talið að dýr hefðu getu til að greina gott frá illu. Slík táknfræði fór að fylgja listaverkum, þar sem dýr voru notuð sem ákveðið tákn til að skilgreina hluta mannssálarinnar, svo sem græðgi og losta. Dýr hafa lengi verið hluti af listasögunni. Þau hafa komið fram í trúarlegum helgisiðum, sem goðsagnakenndar verur, sem holdgervingar guða og gyðja eða einfaldlega sem gæludýr.
Kyrrðarstund í skógi
Stærð: 39x29 cm.
50x40 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
54.000 kr
Fuglar á grein
Stærð: 21x30 cm.
42x32 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
35.000 kr
Krummar og stjörnubjartur himinn
Stærð: 40x30 cm.
52x42 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
49.000 kr
sylvias world
Stærð: 61x92 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"This is the world our dog sees, as we walk through the evening mists."
360.000 kr