Dýr
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af dýra verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Dýr eru eitt algengasta form táknmynda og á miðöldum var það talið að dýr hefðu getu til að greina gott frá illu. Slík táknfræði fór að fylgja listaverkum, þar sem dýr voru notuð sem ákveðið tákn til að skilgreina hluta mannssálarinnar, svo sem græðgi og losta. Dýr hafa lengi verið hluti af listasögunni. Þau hafa komið fram í trúarlegum helgisiðum, sem goðsagnakenndar verur, sem holdgervingar guða og gyðja eða einfaldlega sem gæludýr.
Dýr eru eitt algengasta form táknmynda og á miðöldum var það talið að dýr hefðu getu til að greina gott frá illu. Slík táknfræði fór að fylgja listaverkum, þar sem dýr voru notuð sem ákveðið tákn til að skilgreina hluta mannssálarinnar, svo sem græðgi og losta. Dýr hafa lengi verið hluti af listasögunni. Þau hafa komið fram í trúarlegum helgisiðum, sem goðsagnakenndar verur, sem holdgervingar guða og gyðja eða einfaldlega sem gæludýr.
Golden Erato
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
168.000 kr
Hreindýrið sterkari en snákurinn (Jesús sterkari en djöfullinn)
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
58.000 kr
My Friend the Flamingo
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
168.000 kr
Where Mushrooms grow
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
148.000 kr
She Waits
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
148.000 kr
Warrior
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
148.000 kr
Lundar
Stærð: 20x28,5 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír.
Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns sem unnið var með vatnslitum. Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
27.000 kr
Draumur um upprisu
Stærð: 41x31 cm.
52x42 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
"Þessi draumkennda vera er blanda af páfugli, fönix, dreka og risaeðlu. Hún táknar fyrir listakonu ástandið þegar sköpunarkrafturinn vaknar og krefst athygli."
40.000 kr