Dýr
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af dýra verkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Dýr eru eitt algengasta form táknmynda og á miðöldum var það talið að dýr hefðu getu til að greina gott frá illu. Slík táknfræði fór að fylgja listaverkum, þar sem dýr voru notuð sem ákveðið tákn til að skilgreina hluta mannssálarinnar, svo sem græðgi og losta. Dýr hafa lengi verið hluti af listasögunni. Þau hafa komið fram í trúarlegum helgisiðum, sem goðsagnakenndar verur, sem holdgervingar guða og gyðja eða einfaldlega sem gæludýr.
Dýr eru eitt algengasta form táknmynda og á miðöldum var það talið að dýr hefðu getu til að greina gott frá illu. Slík táknfræði fór að fylgja listaverkum, þar sem dýr voru notuð sem ákveðið tákn til að skilgreina hluta mannssálarinnar, svo sem græðgi og losta. Dýr hafa lengi verið hluti af listasögunni. Þau hafa komið fram í trúarlegum helgisiðum, sem goðsagnakenndar verur, sem holdgervingar guða og gyðja eða einfaldlega sem gæludýr.
Í ríki sínu VII
Stærð: 48,2x38,3 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
28.000 kr
Í ríki sínu VI
Stærð: 48,8x38,2 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
28.000 kr
Í ríki sínu IV
Stærð: 49,9x38 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
28.000 kr
Grænt - Fugl
Stærð: 32x24 cm.
40x30 cm í kartoni.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
Ath: Selst ekki í ramma.
35.000 kr
Hundur á ferð
Stærð: 60x70 cm.
64x74 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl og olíukrít á striga.
90.000 kr
Diegó
Stærð: 70x100 cm. 75x105 cm í svörtum flotramma. Tækni: Olía á tréplötu. "Diegó, frægasti köttur Íslands, er stundum kallaður Skeifu kötturinn því hann heldur til í nokkrum verslunum á því svæði. Ósk byrjaði á verkinu þegar leit stóð sem hæst...
390.000 kr
Mál gróðursins
Stærð: 70x70 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Myndin er máluð undir áhrifum af ljóðlínum sem sonur listamanns samdi:
Mál gróðursins í lækjarnið lækningavatnsins."
145.000 kr