
Kristbergur Ó. Pétursson
Kristbergur Ó. Pétursson
Kristbergur Ó. Pétursson tilheyrir þeim hópi íslenskra myndlistarmanna sem kvaddi sér hljóðs uppúr 1980 í listhreyfingu sem kölluð er "Nýja málverkið". Hann hefur verið sérlega virkur á myndlistarsviðinu og afkastamikill í sýningahaldi undanfarin ár og nýtur viðurkenningar kollega sinna og listunnenda fyrir framlag sitt. Hann hefur á undanförnum áratugum þróað stílbrigði og myndmál í samræmi við viðfangsefnin hverju sinni. Hann er jafnframt leitandi og fundvís á nýja fleti á útfærslu og innihaldi.
Kristbergur fæddist í Hafnarfirði árið 1962. Hann stundaði nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands, 1979-85 og við De Rijksakademie van Beeldende Kunsten í Amsterdam. . . Lesa meira
Landrit III
Stærð: 50x70 cm.
Tækni: Olía á striga.
They call it stormy monday, but tuesday's just as bad.
190.000 kr
Þjóðsaga
Stærð: 26x30 cm. Tækni: Olía á masonít. Þjóðsögur er viðfangsefni sem Kristbergur hefur unnið að í mörg ár í ýmsum tilbrigðum. Í þeim verkum reynir hann að fanga hughrif og kenndir sem vakna við hugleiðingar um sambúð lands og þjóðar...
65.000 kr
Þjóðsaga - Harðhaus
Stærð: 40x50 cm. Tækni: Olía á striga. Þjóðsögur er viðfangsefni sem Kristbergur hefur unnið að í mörg ár í ýmsum tilbrigðum. Í þeim verkum reynir hann að fanga hughrif og kenndir sem vakna við hugleiðingar um sambúð lands og þjóðar...
130.000 kr
Þjóðsaga - Kumlrask
Stærð: 30x40 cm. Tækni: Olía á striga. Þjóðsögur er viðfangsefni sem Kristbergur hefur unnið að í mörg ár í ýmsum tilbrigðum. Í þeim verkum reynir hann að fanga hughrif og kenndir sem vakna við hugleiðingar um sambúð lands og þjóðar...
120.000 kr