
Jóna Bergdal
Jóna Bergdal
Jóna Bergdal er fædd og uppalinn í Eyjafirði og er nú búsett á Akureyri þar sem hún er með vinnustofu. Það kallaði á hana snemma að skapa, hefur hún verið að mála og teikna allt sitt líf. Hún kláraði nám í myndlistarskóla Akureyrar 2003 og hefur auk þess verið dugleg að sækja sér þekkingu farið á námskeið og fyrirlestra á Akureyri, Reykjavík og einnig erlendis meðal annars í Noregi. Myndirnar hennar eru oftar en ekki innblásnar af íslenskri náttúru og umhverfinu, einnig hafa fuglar skipað nokkuð stóran sess.
Jóna Bergdal hefur haldið rétt tæpar. . . Lesa meira
Jóna Bergdal hefur haldið rétt tæpar. . . Lesa meira