All artworks
Á mörkunum
Stærð: 115x120 cm. Tækni: Olía á striga. "Verkið Á mörkunum kemur úr seríunni Mörk/innan marka þar sem unnið var með ólíkar nálganir á orðinu mörk. Samkvæmt orðabók geta Mörk þýtt þrennt, mælieining fyrir þyngd/250 grömm, skógur/opið svæði á landi, víðavangur,...
257.000 kr
Vetur kemur, vetur fer
Stærð: 23x23 cm.
32x32 cm í kartoni og eikarramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á bómullarpappír.
45.000 kr
Kletturinn
Stærð: 30x30 cm.
35x35 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl og collage á viðarplötu.
45.000 kr
Berfætt
Stærð: 36x30 cm.
Tækni: Akrýl, blek og pappír á striga.
"Tískuteikningar gefa hugmyndir um ýkt form mannslíkamans sem lúta eigin lögmálum. Gömul áferð á bakgrunni. Nýtt útlit manneskju. Hreyfing, kyrrstaða, sveigja og fjöðrun."
53.000 kr
Kona með gítar
Stærð: 100x80 cm. Tækni: Akrýl blandað við sand á striga. Verkið birtist á titilsíðu ljóðabók Karla Linn Merrifield í Bandaríkjunum árið 2021. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn...
250.000 kr
Haustlitir
Stærð: 28x40 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
46.000 kr
Laugardalslaug
Stærðir og upplag:
30x40 cm | Upplag: 25 eintök. 40x53 cm | Upplag: 10 eintök.
Tækni: Ljósmynd á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
from 58.000 kr
Landmannalaugar
Stærð: 100x80 cm.
Upplag: Gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Ljósmynd tekin úr flugvél yfir Landmannalaugasvæðinu í september 2020.
120.000 kr
Sá ókunnugi
Stærð: 100x100 cm. 102x102 cm í grálökkuðum trélista. Tækni: Grafít og akrýl á striga. "Myndlist Arthurs Ragnarssonar þekkist augljóslega á línuteikningunni í forgrunni. Arthur hefur þróað með sér aðferð að myndlistinni sem gerir verk hans frábrugðin flest öllu sem sést...
350.000 kr
Gluggi á sjávarbotni
Stærð: 29x39 cm.
42x52 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
40.000 kr