All artworks
Fæðing
Stærð: 100x40 cm. Tækni: Olía og collage á striga. Sesselja tók þá í Listahátíð á Laugarvatni, "Gullkistan" árið 2005. Hún vann þessa mynd ásamt fleirum í tengslum við þessa sýningu. Málverkið er unnið út frá ljósmyndum og teikningum sem límd...
230.000 kr
Tár í rigningu
Stærð: 76,5x56,5 cm.
82,5x62,5 cm í viðarramma.
Tækni: Vatnslitir á bómullarpappír.
180.000 kr
Það rofar til
Stærð: 80x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð sem oft myndast á hálendi Íslands eftir fjallaskúrir sem gera loftið tært og litina skýra. Verkið er unnið undir áhrifum frá hálendi Íslands."
295.000 kr
Laugardalslaug
Stærðir og upplag:
30x40 cm | Upplag: 25 eintök. 40x53 cm | Upplag: 10 eintök.
Tækni: Ljósmynd á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
from 58.000 kr
Altari og minjar
Stærð: 50x60 cm. Tækni: Olía á striga. "Það er áhugavert að horfa til kynslóðanna og reyna að átta sig á hver munurinn er á þeim. Í samræðum við foreldra mína og fólk af þeirra kynslóð kemur svo margt í ljós...
165.000 kr
Í ró og næði
Stærð: 60x40 cm.
65x45 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl og útsaumur á striga.
82.000 kr
Garður
Stærð: 140x140 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Garður/Garden var sýnt í Listasafni Árnesinga 2018 á sýningunni Hver/Gerði.
560.000 kr
Hindber
Stærð: 31x21 cm. Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á kaldpressaðan pappír. Verkið er málað undir áhrifum af bragði hindberja sem í huga listamannsins eru ímynd munaðar og vellystinga. Hér er gnægð safaríkra berja, rauðra og sætra. Ath: Selst ekki í...
39.000 kr