
Áslaug Saja Davíðsdóttir
Áslaug Saja Davíðsdóttir
Áslaug Saja Davíðsdóttir myndlistar- og textílkona fæddist í Reykjavík og hefur lengst af búið þar. Sem barn ólst hún upp á Laugarvatni og býr nú í Hveragerði í námunda við gömlu listamannanýlenduna, gróðurhúsin og skógræktina. Gróskan og grænkan í daglegu umhverfi er henni daglegur innblástur en hún sækir líka innblástur til háværra stórborga þar sem fjölbreytt mannlíf kristallast. Sköpunin og áhugi á umhverfi og mannlífi hefur fylgt Áslaugu Saju úr æsku. Það má segja að Áslaug Saja sé einskonar náttúrupönkari
Áslaug Saja Davíðsdóttir útskifaðist úr Textíldeild Myndlista-. . . Lesa meira
Frosin lauf
Stærð: 80x120 cm.
Tækni: Akrýl og blek á striga.
"Norrænn vetur, átök veðurs og frosthörkur."
260.000 kr
Frost
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Akrýl, blek og mold á striga.
"Norrænn vetur, átök veðurs og frosthörkur."
Málað 2023.
38.000 kr
Hrím
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Akrýl og blek á striga.
"Norrænn vetur, átök veðurs, frost og stormar."
Málað 2023.
35.000 kr
Bylur
Stærð: 60x60 cm.
Tækni: Akrýl og blek á striga.
"Norrænn vetur, átök veðurs, frost og stormar."
Málað 2023.
75.000 kr
Kerfill
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Akrýl og blek á striga.
Málað 2023.
Sumarkvöld í kerfilsbreiðum.
58.000 kr
LITIR I
Stærð: 78x56 cm.
84x62 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít og olíupastel á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
125.000 kr
LITIR II
Stærð: 78x107 cm.
85x114 cm í kartoni og ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít og olíupastel á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
240.000 kr
VEGIR
Stærð: 41x31 cm.
Tækni: Akrýl, blek og krít á pappír.
Ath: Verkið selst ekki í ramma.
Málað 2022.
30.000 kr
DJÚP
Stærð: 78x56 cm.
84x62 í eikarramma með museum spegilfríu gleri.
Tækni: Akrýl, blek og krít á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
140.000 kr
Í STRAUMI
Stærð: 78x56 cm.
84x62 í eikarramma með museum spegilfríu gleri.
Tækni: Akrýl, blek, sprey og krít á Hahnemuhle pappír.
Málað 2022.
140.000 kr
Reynir II
Stærð: 27,5x18 cm.
42x32 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít á pappír.
32.000 kr
Reynir I
Stærð: 27,5x18 cm.
42x32 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít á pappír.
32.000 kr
Lauf III
Stærð: 70x75 cm.
Tækni: Akrýl, olía, þurr- og olíukrít á striga (hör).
Laufþykknið í garðinum í lok sumars.
Málað 2022.
85.000 kr
Lauf
Stærð: 120x80 cm.
Tækni: Akrýl, blek og þurrkrít á striga (hör).
Listamaður spyr: "Er það sólarljósið milli laufanna eða sérðu foss?"
Málað 2022.
180.000 kr
Lauf II
Stærð: 90x120 cm.
Tækni: Akrýl, blek, olía og olíukrít á striga (hör).
Málað 2022.
320.000 kr
Konur
Stærð: 107x78 cm.
Tækni: Akrýl, sprey, blek, pastel og blýantur á Hahnemuhle pappír.
Málað 2021.
Ath. verkið afhendist án ramma.
130.000 kr
Sandur
Stærð: 78x56 cm.
Tækni: Blönduð tækni á pappír.
Málað 2021.
Ath. verkið afhendist án ramma.
85.000 kr
Flæði
Stærð: 80x100 cm. Tækni: Akrýl, blek, kol og sprey á striga (hör). Málað 2022. Öldur, straumur, gárur, flæði, hvort sem það á við vatn, loft eða stemmningu. Sveigja yfir og kringum, hægt eða hratt. Mannfólkið hrífst með náttúrunni og við reynum að...
225.000 kr