
Ásta Bára Pétursdóttir
Ásta Bára Pétursdóttir
Ásta Bára (f. 1965) býr á Akureyri, hún útskrifaðist af Fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri árið 2009. Innblásturinn í verkum Ástu Báru er aðalega mannlíf líðandi stundar með ýktu ímyndunarafli á köflum. Hún vinnur í olíu, akrýl, vatnsliti, blek og pappamassa.
Einkasýningar
2020: Bláa Kannan, Akureyri.
2014: Mjólkurbúðin, Akureyri.
2009: Snyrtistofan Lind, Akureyri.
2009: Populus Tremula, Akureyri.
Samsýningar
2021: "Grasgrænt", Mjólkurbúðin, Salur Myndlistafélagsins, Akureyri.
2021: "Salon de Refusés", Deiglan, Akureyri.
2020: Mjólkurbúðin, Salur Myndistafélagsins, Akureyri.
2018: Mjólkurbúðin, Salur Myndlistafélagsins, Akureyri.
2015: "Salon. . . Lesa meira
Diego og Frida
Stærð: 40x30 cm.
50x40 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
55.000 kr
Konur að tala og barn bráðum að fara að grenja
Stærð: 40x30 cm.
50x40 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
55.000 kr
Konur og karlar að labba saman
Stærð: 36x31 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
40.000 kr
Kona í roki með alltof þungan poka
Stærð: 36x31 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
40.000 kr
Konan sem var alltaf að flýta sér
Stærð: 36x31 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
40.000 kr
Konan sem hreifst af hávaxna karlinum
Stærð: 36x31 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
40.000 kr
Stúlka í gulum kjól
Stærð: 36x31 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
40.000 kr
Þetta er nú helvíti vænn þorskur
Stærð: 36x31 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
37.000 kr
Konan sem las svo mikið
Stærð: 36x31 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
37.000 kr
Smart kona og þolinmóður maður
Stærð: 31x36 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
37.000 kr
Konan sem borðaði alltaf tvo banana
Stærð: 36x31 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
36.000 kr
Kona í kápu
Stærð: 80x50 cm.
Tækni: Olía á striga (hör).
Verkið afhendist umlukið hvíttuðum lista.
175.000 kr
Stúlka
Stærð: 75x60 cm.
Tækni: Olía á striga (hör).
Verkið afhendist umlukið hvíttuðum lista.
170.000 kr
Kona með snúð
Stærð: 65x50 cm.
Tækni: Olía á striga (hör).
Ath. verkið afhendist án ramma.
145.000 kr