
Ásta Bára Pétursdóttir
Ásta Bára (1965) býr á Akureyri, hún útskrifaðist af Fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri árið 2009. Innblásturinn í verkum Ástu Báru er aðalega mannlíf líðandi stundar með ýktu ímyndunarafli á köflum. Hún vinnur í olíu, akrýl, vatnsliti, blek og pappamassa.
Einkasýningar:
2020: Báa Kannan, Akureyri
2014: Mjólkurbúðin, Akureyri
2009: Snyrtistofan Lind, Akureyri
2009: Populus Tremula, Akureyri
Samsýningar:
2018: Mjólkurbúðin-Salur Myndlistafélagsins, Akureyri
2015: “Salon des Refusés”
2015: Höfuðverk,Salur Myndlistafélagsins, Akureyri
2015: Grasrót,Salur Myndlistafélagsins, Akureyri
2014: Gróska,Garðabæ
2013: Höfuðverk, Mjólkurbúðin, Akureyri
2012: Höfuðverk,Salur Myndlistafélagsins, Akureyri
2012: Menningarhúsið Hof, Akureyri
2012: Salur Myndlistafélagsins, Akureyri
2011: Höfuðverk,Deiglan,Akureyri
2010: Menningarhúsið Hof, Akureyri
Nautnabelgur
Bæta við á óskalistann
Stærð: 35x29 cm. Selst án ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
30.000 kr
JarðaberjaSnúður
Bæta við á óskalistann
Stærð: 29x34 cm. Selst án ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
30.000 kr
Kona með gullarmband
Bæta við á óskalistann
Stærð: 75x80 cm, án ramma.
Tækni: Olía á striga.
190.000 kr
Loka