All artworks
Skófir ll
Stærð: 91x121 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Skófir ll var sýnt í Hannesarholti júní 2023 á sýningunni Að Fjallabaki.
420.000 kr
Kraftur straumana
Stærð: 100x140 cm.
105x145 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
460.000 kr
Vetur kemur, vetur fer
Stærð: 23x23 cm.
32x32 cm í kartoni og eikarramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á bómullarpappír.
45.000 kr
Primadonna 38
Stærð: 70x50 cm.
Tækni: Akrýl á pappír.
Verkið afhendist í léttum viðarramma.
65.000 kr
Himnalengja
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Uppávið þræðist lengjan og bregður fyrir sig kvikandi blæju, svo blá að hún sýnist græn. Endalaus fyrirheit."
68.000 kr
Haustlyng
Stærð: 70x70 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Haustlyng var sýnt í Hannesarholti 2023 á sýningunni Að Fjallabaki.
220.000 kr
Stríð á heimaslóð
Stærð: 120x150 cm. Tækni: Olía á striga. "Árið 2022 réðust Rússar inn í Úkraínu. Á sama tíma vorum við nokkrir félagar með samsýningu í Garðabæ þar sem "átök" var þemað. Þetta verk var mitt framlag á þá sýningu. Upplifun mín...
500.000 kr
Undir og yfir
Stærð: 100x125 cm. Tækni: Olía og akrýl á striga. "Ævinlega frískandi að gera gott abstrakt. En ævinlega líka jafn óvænt þegar þau bjóða manni upp á nýjar víddir, færa mann eitthvert annað. Hérna er verið að vinna með afar hressilega...
350.000 kr
Í ríki sínu VI
Stærð: 48,8x38,2 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
28.000 kr