
Sesselja Tómasdóttir
Sesselja Tómasdóttir
Sesselja Tómasdóttir er fædd og uppalin í Ólafsvík, þar sem Snæfellsjökull rís hæst fjalla og sólsetur og sólarupprás eru stórkostleg. Sem barn lék hún sér úti í náttúrunni, hvort sem var við sjóinn eða á fjöllum. Í uppvextinum naut hún þess að hlusta á goðsagnir um drauga, tröll og álfa.
Sesselja lauk BS-gráðu í myndmenntakennslu frá Kennaraháskóla Íslands (1991-1994) og hélt síðan rakleiðis í grunnnám við Listaháskóla Íslands (LHI) þar sem hún lauk B. Fa.-prófi árið 1999. Þegar hún var í LHÍ dvaldi hún sem skiptinemi í þrjá mánuði við Winchester School of Arts í Winchester á Englandi sem er. . . Lesa meira
Fæðing
Stærð: 100x40 cm. Tækni: Olía og collage á striga. Sesselja tók þá í Listahátíð á Laugarvatni, "Gullkistan" árið 2005. Hún vann þessa mynd ásamt fleirum í tengslum við þessa sýningu. Málverkið er unnið út frá ljósmyndum og teikningum sem límd...
230.000 kr
Kríur
Stærð: 50x50 cm. Tækni: Olía á striga. "Kríur" er olíumálverk á striga. Sesselja byrjar á því að grunna strigann og mála síðan bláan grunnlit á strigann, síðan teiknaði hún upp útlínur fuglanna, vinnur síðan myndina með olíulit og dammar sem...
180.000 kr
Sjáumst
Stærð: 100x40 cm. Tækni: Olía og collage á striga. "Sjáumst" er unnin fyrir sýningu Sesselju í Pakkhúsinu í Ólafsvík en þar byrjuðu foreldrar hennar sinn búskap. Þessa sýningu tileinkar Sesselja föður sínum Tómasi Þ. Guðmundssyni rafvirkjameistara en hann var fæddur...
250.000 kr
Fjallkonan III
Stærð: 25x30 cm. 30x35 cm í viðar flotramma. Tækni: Olía á striga. "Fjallkonan III" er hluti af fimm mynda séríu þar sem Snæfellsjökull er í aðalhlutverki. En hann hefur ávallt spilað stórt hlutverk í lífi Sesselju. En Snæfellsjökull er stolt...
90.000 kr
Fjallkonan II
Stærð: 25x30 cm. 30x35 cm í viðar flotramma. Tækni: Olía á striga. "Fjallkonan II" er hluti af fimm mynda séríu þar sem Snæfellsjökull er í aðalhlutverki. En hann hefur ávallt spilað stórt hlutverk í lífi Sesselju. En Snæfellsjökull er stolt...
90.000 kr
Þrjú andlit
Stærð: 80x150 cm. Tækni: Olía á striga. "Þrjú andlit" er olíumálverk á striga og var málað fyrir sýningu á Mokka-kaffi. Sesselja málaði myndina þegar fjármálakreppa var á Íslandi. Hún vildi hressa upp á líf íslensku þjóðarinnar og opna fyrir nýsköpun....
550.000 kr
Drinking with you
Stærð: 100x40 cm. Tækni: Olía og collage á striga. Sesselja tók þá í Listahátíð á Laugarvatni, "Gullkistan", árið 2005. Hún vann þessa mynd ásamt fleirum í tengslum við þessa sýningu. Málverkið er unnin út frá ljósmyndum og teikningum sem límd...
230.000 kr
Bænheyrð
Stærð: 50x50 cm. Tækni: Olía á striga. "Bænheyrð" er verk sem unnið var fyrir sýningu hjá Kvennaathvarfinu. Fyrir þessa sýningu vann Sesselja myndir af konum við mismunandi iðju sína. Hún byrjaði að mála með rauðum sterkum lit, síðan teiknaði hún...
180.000 kr
Fjallkonan I
Stærð: 25x30 cm. 30x35 cm í viðar flotramma. Tækni: Olía á striga. "Fjallkonan I" er hluti af fimm mynda séríu þar sem Snæfellsjökull er í aðalhlutverki. En hann hefur ávallt spilað stórt hlutverk í lífi Sesselju. En Snæfellsjökull er stolt...
90.000 kr