
Birgir Rafn Friðriksson
Birgir Rafn Friðriksson
Birgir Rafn Friðriksson - B R F, fæddur í júlí 1973, er uppalinn Eyfirðingur, nánar tiltekið á Akureyri. Myndlistarmenntun hóf hann formlega úti í Suður Frakklandi 1995, þar sem hann segist hafa fengið ”bakteríuna”. Hann snéri því fljótt aftur heim til Akureyrar þar sem hann sótti mörg kvöldnámskeið Myndlistarskólans á Akureyri. Birgir Rafn skráði sig svo í dagnám við skólann og útskrifaðist frá málunardeildinni árið 2001 eftir fjögurra ára nám. Á meðan náminu stóð vann hann m.a. fyrir sér sem myndskreytir á auglýsingastofu og kenndi á myndlistanámskeiðum. Árið 1999 hlaut hann styrk til hálfs. . . Lesa meira
Tintin from Behind
Stærð: 17x16 cm. 40x40 cm í svörtu kartoni. Tækni: Olíulitur á olíupappír. Birgir Rafn - BRF hefur unnið með Tinna fígúruna af og á í yfir 10 ár. Hann segist vera tala sína eigin Tinnísku með því að nýta Tinna...
60.000 kr
Tintin as Homer
Stærð: 16x17 cm. 40x40 cm í svörtu kartoni. Tækni: Olíulitur á olíupappír. Birgir Rafn - BRF hefur unnið með Tinna fígúruna af og á í yfir 10 ár. Hann segist vera tala sína eigin Tinnísku með því að nýta Tinna...
60.000 kr
Uhu
Stærð: 17x16 cm. 40x40 cm í svörtu kartoni. Tækni: Olíulitur á olíupappír. Birgir Rafn - BRF hefur unnið með Tinna fígúruna af og á í yfir 10 ár. Hann segist vera tala sína eigin Tinnísku með því að nýta Tinna...
60.000 kr
Tintin Talks Pink
Stærð: 17x16 cm. 40x40 cm í svörtu kartoni. Tækni: Olíulitur á olíupappír. Birgir Rafn - BRF hefur unnið með Tinna fígúruna af og á í yfir 10 ár. Hann segist vera tala sína eigin Tinnísku með því að nýta Tinna...
60.000 kr
Tintin and Brennivín
Stærð: 15x17 cm. 40x40 cm í svörtu kartoni. Tækni: Olíulitur á olíupappír. Birgir Rafn - BRF hefur unnið með Tinna fígúruna af og á í yfir 10 ár. Hann segist vera tala sína eigin Tinnísku með því að nýta Tinna...
60.000 kr
Tintin as Captain Haddock
Stærð: 17x16 cm. 40x40 cm í svörtu kartoni. Tækni: Olíulitur á olíupappír. Birgir Rafn - BRF hefur unnið með Tinna fígúruna af og á í yfir 10 ár. Hann segist vera tala sína eigin Tinnísku með því að nýta Tinna...
60.000 kr
The Yellow Captain
Stærð: 30x30 cm. Tækni: Lakk, akrýl og olía á striga. The Yellow Captain er stílfærð mynd af sjómanninum Kolbeini kapteini, söguhetju úr Tinnabókunum. Hér fær popp táknið Kolbeinn ríka áferð sem tengja má eldri og klassískari málaralist. Birgir Rafn hóf...
85.000 kr
Tintin and Co in the Garden
Stærð: 60x50 cm. Tækni: Olía á striga. Verkið "Tintin and Co in the Garden" sýnir Tinna, Kolbein kaftein og hundinn Tobba í einkennilegu, hálfíslensku landslagi. Karekterarnir eru á sitthverjum staðnum og hólfaðir niður líkt og sé verið að segja að...
140.000 kr
Tintin
Stærð: 60x50 cm. 64x54 cm í hvítum flotramma. Tækni: Olía á striga. Birgir Rafn hóf að gera Tinnaverk um 2011. Voru aðallega tvær ástæður fyrir því, annarsvegar áralangur áhugi listamannsins á Tinna og félögum og hinsvegar að hann vildi vinna...
140.000 kr
Tintin Realizes
Stærð: 60x50 cm. Tækni: Akrýl og olía á striga. "Tintin Realizes" er í senn leikur með sjónræna þætti og dýpri vangaveltur listamannsins um tenginguna milli orða og hluta. Myndin sýnir Tinna halda á einhverju línulegu en tjá (tala) það með...
140.000 kr
Cultivating View Point
Stærð: 50x50 cm. Tækni: Olía á striga. Verkið "Cultivating View Point" sýnir ímyndað landslag þar sem áhorfandinn horfir frá skuggsælum sjónarhóli yfir í upplýsta hlíð. Ekki er ljóst hvort birtan tilheyri dagrenningu eða sólarlagi og virðist verkið ekki vera dæmigert...
180.000 kr
Fjallegt 1
Stærð: 50x60 cm. Tækni: Akrýl og olía á striga. "Fjallegt 1" er leikur með hugmyndina hvað er fjall og þar af leiðandi hvað það er sem menn telja vera fjalllegt. Verkinu er deilt niður í 9 hluta, 9 sjálfstæð verk...
180.000 kr
Culture in Landscape
Stærð: 100x120 cm. Tækni: Akrýl og olía á striga. Birgir Rafn segir verkið "Culture in Landscape" vera innblásið af því að blanda grunnformunum inn í ímyndað og einfaldað landslag, krydda svo með leik milli hins tvívíða og þrívíða og einu...
465.000 kr
Green Landscape from Circle to Square
Stærð: 30x40 cm. Tækni: Olía á striga. Verkið "Green Landscape from Circle to Square" byggir Birgir Rafn á vangaveltum um hin svokölluðu grunnform (hring, þríhyrning, ferhyrning) og hvernig þau hafa áhrif á menn, táknrænt og sjónrænt. Í verkinu birtast þau...
150.000 kr
An Opening for Complexity
Stærð: 100x100 cm. Tækni: Akrýl og olía á striga. Verkið "An Opening for Complexity" fjallar um að hleypa fjölbreytileikanum að sér, með því að útiloka hann ekki í stressi þjótandi í blindni á eftir einhverju erindi eða markmiði. Hugmyndin er...
420.000 kr
The Aim
Stærð: 100x100 cm. Tækni: Akrýl og olía á striga. Birgir Rafn segir "The Aim" fjalla um það að hafa og vera með markmið. Stundum verða markmiðin svo þokukennd að þau gleymast næstum því á meðan að á öðrum tímum líður...
420.000 kr
Nude By the Forrest Pond
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Olía á striga. Málverkið "Nude by the Forrest Pond" er hluti af seríu verka þar sem Birgir Rafn vinnur á mörkum þess þegar hlutir verða til. Verkið er útgáfa Birgis Rafns af vel þekktu bað mómenti...
300.000 kr
Seeing is Believing (History)
Stærð: 100x100 cm. Tækni: Olía á striga. Verkið "Seeing is Believing" er hluti af seríu verka þar sem Birgir Rafn vinnur á mörkum hins fígúratífa. Myndin er að sögn Birgis Rafns innblásin af mannkynsögu, af þeirri staðreynd að menn fóru...
420.000 kr
Normal Complexity
Stærð: 100x100 cm. Tækni: Akrýl og olía á striga. Verkið "Normal Complexity" er hluti af seríu verka þar sem Birgir Rafn vinnur á mörkum þess þegar hlutir verða til. Verkið er unnið í lögum en ysta lagið er þykkt og...
420.000 kr