Guðrún le Sage de Fontenay
Guðrún le Sage de Fontenay
Guðrún le Sage de Fontenay er fædd og uppalin á Útgörðum í Hvolhreppi en býr nú í Reykjavík. Hún lauk námi sem grafískur hönnuður árið 1989 frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands.
Frá útskrift hefur Guðrún unnið sem grafískur hönnuður auk þess að leggja stund á málaralist. Guðrún málar bæði með vatnslit og olíu en hún hefur lagt meiri áherslu á olíuverkin undanfarin ár.
Íslensk náttúra veitir Guðrúnu innblástur í verk sín. "Náttúran er tilviljanakennd og því vil ég skapa tilviljanakennt, ég leyfi verkinu að ráða för. Tilfinningar og tilviljanir leiða mig áfram, ég fanga augnablikið og festi á strigann." Með samspili litatóna úr náttúru. . . Lesa meira
Jökulheimar 2
Stærð: 40x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast á hálendi Íslands. Verkið er unnið undir áhrifum frá landslagi á suðurlandi við jökulrætur."
190.000 kr
Öræfi
Stærð: 60x30 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Heiti verks er tilvísun í þá einstöku kyrrð og ró sem sem stundum myndast á hálendinu við tind jökuls. Verkið er unnið undir áhrifum frá landslagi á suðaustur-landi."
145.000 kr
Snæfell
Stærð: 30x60 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast í náttúru Íslands. Verkið er unnið undir áhrifum frá landslagi á suð-austurlandi."
145.000 kr
Jökulrönd
Stærð: 40x120 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast á hálendi Íslands. Verkið er unnið undir áhrifum frá landslagi á suð-austurlandi við jökulrætur."
310.000 kr
Að fjallabaki
Stærð: 80x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast á hálendi Íslands. Verkið er unnið undir áhrifum frá landslagi á suð-austurlandi við jökulrætur."
345.000 kr
Jökulbráð
Stærð: 80x80 cm.
84x84 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast í náttúru Íslands. Verkið er unnið undir áhrifum frá hálendi á suðurlandi."
175.000 kr
Mánaskin
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Við fjallsrætur um nótt. Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast í náttúru Íslands. Verkið er unnið undir áhrifum frá hálendi á suðurlandi."
95.000 kr
Morgun kyrrð
Stærð: 40x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast í náttúru Íslands. Verkið er unnið undir áhrifum frá landslagi á hálendi á suðurlandi."
95.000 kr
Við jökulrætur
Stærð: 30x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið varð til undir áhrifum af landslagi á suðausturlandi.
180.000 kr
Morgunstund
Stærð: 40x40 cm.
Tækni: Olía á striga.
Heiti verks er tilvísun í einstaka birtu og kyrrð um bjarta sumar nótt.
85.000 kr
Tindurinn
Stærð: 40x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast á hálendinu við tind jökuls. Verkið er unnið undir áhrifum frá landslagi Suðurlands.
185.000 kr
Á jöklinum
Stærð: 30x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Heiti verksins er tilvísun í einstaka birtu og kyrrð snemma morguns á jöklinum.
175.000 kr
Auðnin
Stærð: 70x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Heiti verksins er tilvísun í kyrrð á hálendi Íslands þar sem snjó hefur blásið á skafla.
185.000 kr
Heiðin
Stærð: 30x60 cm.
Tækni: Olía á striga.
Heiti verks er tilvísun í einstaka birtu og kyrrð á hálendinu bjarta sumarnótt við fljótið.
175.000 kr
Hæðin
Stærð: 17x12 cm. 31x21 cm í ramma með kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. Heiti verks er með tilvísun í tré og rætur þeirra sem tengjast saman. Öll eigum við okkar rætur og tengjumst fjölskyldu og vinum. Tré koma við sögu...
25.000 kr
Þögull þorri
Stærð: 12x17 cm.
21x31 cm í ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Heiti verks er með tilvísun í íslenskt vetrarveður um þorra, með snjó, frostrósum og klaka.
25.000 kr
Rjóðrið
Stærð: 12x17 cm. 21x31 cm í ramma með kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. Heiti verks er með tilvísun í tré og rætur þeirra, sem tengja saman skóginn. Öll eigum við okkar rætur og tengjumst fjölskyldu og vinum. Tré koma við...
25.000 kr
Rætur
Stærð: 12x17 cm. 21x31 cm í svörtum ramma með kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. Heiti verks er með tilvísun í tré og rætur þeirra, sem tengja saman skóginn. Öll eigum við okkar rætur og tengjumst fjölskyldu og vinum. Tré koma...
25.000 kr
Lindin
Stærð: 12x17 cm.
21x31 cm í svörtum ramma með kartoni.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Heiti verks er tilvísun í skógarlind um miðjan vetur við bjarma af nýjum degi.
25.000 kr
Húmið
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Olía á striga. Heiti verks er tilvísun í þokuslæðing sem er að hverfa og það rofar til. Verkið varð til undir áhrifum af landslagi frá bernskuslóðum höfundar. Þetta fallega svæði einkennist af einstakri fjallasýn sem blasir...
280.000 kr
Við jökulinn
Stærð: 20x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Heiti verks er tilvísun í einstaka birtu og kyrrð á fjöllum bjarta sumar nótt.
85.000 kr
Askur
Stærð: 10x12 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Askur Yggdrasils er tré sem í goða fræðinni er sagt standa upp í gegnum heim allan. Talið er helst að Yggdrasill þýði hestur eða hestur Óðins.
Ath. verkið afhendist án ramma.
13.000 kr
Rökkurró
Stærð: 40x80 cm.
Tækni: Olía á striga.
Heiti verks er tilvísun í þá einstöku kyrrð og ró sem sem stundum myndast á hálendinu í ljósaskiptunum.
150.000 kr