
Sigrún Ása Sigmarsdóttir
Sigrún Ása Sigmarsdóttir
Sigrún Ása Sigmarsdóttir (f. 1957) er búsett í Kópavogi. Hún hefur sótt námskeið hjá ýmsum listamönnum og er félagi í Vatnslitafélagi Íslands. Gegnum tíðina hefur hún útfært hugmyndir sínar í alls kyns handverki og eftir hana hefur komið út ein ljóðabók, Siffon og damask, 2018. Hún hefur fært sig á nýjar slóðir með aldrinum og vinnur nú með markvissari hætti við það sem henni er svo eðlislægt, myndlistin fær stærri sess. Hún veitir einstakt tækifæri til að takast á við streitu, sorg og gleði hversdagsins meðan unnið er. Tilfinning ræður hvernig verkin flæða fram og verða til án forskriftar þar. . . Lesa meira
Plöntusvif
Stærð: 25x25 cm. Tækni: Akrýl, vatnslitir, blek og pastel á 300g vatnslitapappír. "Myndir af undrum náttúrunnar og frásagnir af því hversu mikið er ókannað enn, gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn. Er verið að horfa ofan í dýjalind, upp í krónu birkitrés eða ofan...
35.000 kr
Hátíðaskref
Stærð: 30x22 cm. 40x30 cm í kartoni. Tækni: Akrýl, vatnslitir, pastel og blek á vatnslitapappír. "Myndin túlkar tilfinninguna við hátíðleg skref sem tekin eru við ýmis tækifæri. Manneskjur vanda sig og stíga varlega til jarðar hvort sem verið er að gera framandi...
43.000 kr
Golan sunnan að
Stærð: 30x42 cm. 39x51 cm í kartoni. Tækni: Akrýl og blek á 300g vatnslitapappír. "Innblástur þessa verks kemur frá hversdagslegri útiveru í blárri birtu og tilfinningu sem verður til á einu andartaki. Sunnangola líður yfir andlitið og augun leggjast ósjálfrátt aftur um...
57.000 kr
Franskir hnútar
Stærð: 30x20 cm. 40x30 cm í kartoni. Tækni: Akrýl, blek og vatnslitir á vatnslitapappír. Bródering og frjáls útsaumur sem listakonan stundar inniheldur gjarnan svokallaða franska hnúta. "Hér fara þræðirnir á flug og þeir gætu verið að breytast í blóm eða tré, fagna...
43.000 kr
Vorilmur í fjallinu
Stærð: 29x21 cm. 40x30 cm í kartoni. Tækni: Akrýl, vatnslitir, pastel og blek á pappír. "Fjallið kraumar þegar fer að vora, festan færir sig til, hnullungar mjakast á ská, loftið ólgar og spírur gægjast upp. Litirnir lifna við." Ath: Selst ekki í...
43.000 kr
Rauðbeðuboð
Stærð: 29x21 cm. 40x30 cm í kartoni. Tækni: Akrýl, vatnslitir og blek á vatnslitapappír. "Rauðrófur í allri sinni dýrð eru sterklitaðar, næringarríkar, bragðmiklar og notast til litunar, lækninga og fleira. Þær leyna sér ekki því sé ögn af rauðrófu í salatinu, undir eða...
43.000 kr
Ball í kvöld
Stærð: 50x40 cm. Tækni: Akrýl, blek og pappír á striga. "Hér er verið að leika með uppdiktuð hlutföll en innblásturinn kemur frá því að skoða gamlar tískuteikningar fatahönnuðar. Bakgrunnurinn minnir á veðraðan húsvegg sem stendur áratugum saman og það eru ýktar línur...
70.000 kr
Vindum vindum
Stærð: 40x30 cm. Tækni: Akrýl, blek og pappír á striga. "Leikur að áferð, formum, ýktum línum og munstrum er sóttur í gamlar tískuteikningar. Hvað manneskjan hefur fyrir stafni, það er órætt. Hún vindur upp, vindur sér niður, vindur og vefur meðan litir...
56.000 kr
Berfætt
Stærð: 36x30 cm.
Tækni: Akrýl, blek og pappír á striga.
"Tískuteikningar gefa hugmyndir um ýkt form mannslíkamans sem lúta eigin lögmálum. Gömul áferð á bakgrunni. Nýtt útlit manneskju. Hreyfing, kyrrstaða, sveigja og fjöðrun."
53.000 kr
Fjöðrun
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl, blek og pappír á striga.
"Innblástur þessa verks kemur frá leik með form og ýktar línur sem verða að líkama. Gömul áferð bakgrunnsins, nýtt útlit manneskju, hreyfing, sveigja og fjöðrun."
70.000 kr
Vex í klettaskorum
Stærð: 40x30 cm. 49x39 cm í kartoni. Tækni: Akrýl, vatnslitir og blek á 300g kaldpressaðan pappír. "Þegar ferðast er um heiminn og teknar ljósmyndir af litríkum gróðri sem þrýstir sér fram og upp á ólíklegustu stöðum þá vekur það furðu okkar sem...
55.000 kr
Puntstrá
Stærð: 30x21 cm. 40x30 cm í kartoni. Tækni: Akrýl, vatnslitir, pastel og blek á kaldpressaðan pappír. "Margt ber fyrir augu í einu blómabeði. Undir áhrifum frá litasinfóníu þar sem vaxtarlag einnar plöntu er jafn frábrugðið annarri og litirnir eru, þar verður...
43.000 kr
Frjókorn
Stærð: 37x27 cm. Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á kaldpressaðan 300g pappír. "Aldin, fræ, egg og loftbólur eru upphaf og endir, verða til og fljóta, fljúga, svífa, bíða. Móðir náttúra skapar þetta bíó fyrir okkur og hér varð til verk...
43.000 kr
Flýtur í mjólk og hunangi
Stærð: 33x22 cm. 41x31 cm í kartoni. Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á pappír. "Gnægtaborðið vex með hverjum degi vorsins. Að fylgjast með hvernig plöntur verða bústnar, kraumandi af lífi, er innblástur þessa verks. Ávextir og ber, mjólk og hunang...
41.000 kr
Blámaber
Stærð: 37x27 cm. Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á kaldpressaðan 300g pappír. "Liggjandi í berjamó að virða fyrir sér smágerðan gróðurinn í þeirri nálægð, það er eins og að horfa upp í dularfullan stjörnuhimin, hlutföllin bara önnur. Náttúran býður okkur...
43.000 kr
Hindber
Stærð: 31x21 cm. Tækni: Vatnslitir, akrýl og blek á kaldpressaðan pappír. Verkið er málað undir áhrifum af bragði hindberja sem í huga listamannsins eru ímynd munaðar og vellystinga. Hér er gnægð safaríkra berja, rauðra og sætra. Ath: Selst ekki í...
39.000 kr