Bragi Þór
Bragi Þór er ljósmyndari í Reykjavík og hefur myndað fyrir mörg af helstu fyrirtækjum og tímaritum landsins. Verk hans hafa verið sýnd í ýmsum söfnum hér á landi og erlendis auk þess sem hann hefur gefið út nokkrar ljósmyndabækur. Hann er einn af stofnmeðlimum FÍSL, Félags Íslenskra Samtímaljósmyndara og er í stjórn þess félags.
Menntun
1986 Rochester Institute of Technology, New York, B.F.A
Einkasýningar
2019 Ramskram Gallery, Reykjavik
2016 Umbrella Arts Gallery, New York,
2016 Listasafn Reykjanesbæjar
2015 Ljósmyndasafn Reykjavíkur
2010 Domus Medica
1995 Hans Petersen hf.
1994 Perlan
1990 Kjarvalsstaðir
Samsýningar
2019 Samsýning FÍSL, Korpúlfsstöðum
2017 Samsýning FÍSL, Höfn Hornafirði
2010 Norræna Húsið, Listahátíð
2008 Ljósmyndasafn Íslands, Þjóðminjasafni,
1996 Gerðarsafn, samsýning Ljósmyndarafélags Íslands
1995 Gerðarsafn, samsýning Ljósmyndarafélags Íslands
1995 Fotografien Islandischer, Bonn, Þýskaland
1993 Óháða listahátíðin, Reykjavík
1992 Perlan, samsýning Ljósmyndarafélags Íslands
1991 Íslenska ljósmyndasýningin, Kjarvalsstaðir
1994 – 2012 Árlegar sýningar Blaðaljósmyndafélags Íslands.
Félagsstörf
2017 - Gjaldkeri í stjórn FÍSL, Félagi íslenskra samtímaljósmyndara.
2007 – 2011 Ritari í stjórn FÍSL, Félagi íslenskra samtímaljósmyndara.
1995 – 1998 Formaður Ljósmyndarafélags Íslands
Bækur
2015 Iceland Defense Force. Útgefandi Crymogea ehf.
2008 Reykjavík – út og inn. Útgefandi Skrudda ehf.