Björk Tryggvadóttir
Björk Tryggvadóttir
Björk Tryggvadóttir er fædd í Reykjavík árið 1955. Hún notaðist við vatnsliti fyrstu árin og eftir það olíu en hefur fært sig meira yfir í akrýl. Björk er meðlimur í Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SÍM).
Nám og þjálfun
1994: Myndlistarnám hjá Rúnu.
1994-1995: Myndlistarskóli Reykjavíkur.
1996: Sumarnámskeið hjá Gunnlaugi Stefánssyni myndlistamanni.
1996-2000: Fjölbraut Breiðholti Myndlistabraut.
1994: Myndlistarskóli Kópavogs.
Sumarnámskeið Erlu Sigurðardóttur vatnslitamálur Myndlistarskóli Kópavogs.
Sumarnámskeið Brigdet Woods vatnslitamálun Myndlistarskóli Kópavogs.
Myndlistarskóli Kópavogs Margrét Jónsdóttir, myndlistarmaður. Olía 1 ár.
2007: Masterclass-Tilraunastofa undir leiðsögn Bjarna Sigurbjörnssonar.
2008: Myndlistarnám Helnæs Danmörk.
2010: Myndlistarnám Myndlistarskóla Mosfellsbæjar.
2016: Myndistanám, The artist. . . Lesa meira