All artworks
Þjórsá
Stærð: 120x80 cm.
Upplag: Gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Loftmynd tekin úr flugvél yfir Þjórsárósum eftirmiðdag í september þegar sólin gyllir sandana og dregur fram þessa ótrúlegu liti náttúrunnar.
125.000 kr
Lífsins vegir
Stærð: 30x30 cm. 35x35 cm í hvítum flotramma. Tækni: Akrýl á striga. Kristín Berta hefur alltaf verið heilluð af því hvernig orð og myndir tala saman og finnst henni gjarnan sem málverkin hafi sögu að segja eða þau komi með...
45.000 kr
Fjarlæg stilla
Stærð: 40x40 cm.
42,5x42,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2024.
59.000 kr
Nature morte - Uppstilling í kínverskum vasa
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Akrýl á striga (léreft).
150.000 kr