• Á bak við verkin - Kristín Berta

  Á bak við verkin - Kristín Berta

  Vegferð Kristínar Bertu að listsköpun á sér fallega og hjartnæma sögu en hún hefur nýtt listina til að takast á við erfiða tíma í sínu lífi. Smelltu til að lesa um listamanninn Kristínu Bertu.
 • Á bak við verkin - Jóhannes K. Kristjánsson

  Á bak við verkin - Jóhannes K. Kristjánsson

  Jóhannes Kristjánsson hefur stundað myndlist síðastliðin 20 ár. Verk hans einkennast af raunsæi og eru nákvæmar eftirlíkingar af raunveruleikanum. Við spurðum Jóhannes út í sína list og myndlistarferil. Smelltu til að lesa meira um listmálarann Jóhannes Kristjánsson.
 • Hollráð - Að fjárfesta í og safna myndlist

  Hollráð - Að fjárfesta í og safna myndlist

  Að fjárfesta í listaverki er í raun jafn auðvelt og að versla aðrar vörur á netinu. Listaverk getur verið keypt til að fegra heimilið, gjöf fyrir ástvin eða til að lífga upp á vinnustað. Hér verður farið yfir þá hluti sem gott er að hafa í huga þegar fjárfest er í listaverki.
 • Á bak við verkin - Marnhild Hilma Kambsenni

  Á bak við verkin - Marnhild Hilma Kambsenni

  Marnhild Hilma er fædd og uppalin í Fuglafirði í Færeyjum en flutti til Íslands árið 1977. Árið 2010 byrjaði hún að mála og er hún mjög athafnasöm í myndlistinni í dag. Við spurðum Marnhild út í hennar myndlist og myndlistarferil. Smelltu til þess að lesa meira um listmálarann Marnhild Hilma Kambsenni.
We use cookies to improve your experience on the site. By continuing to browse the site, you agree to our terms of use for cookies
You have successfully subscribed!