• Hollráð - 7 ástæður fyrir því að fjárfesta í málverki

  Hollráð - 7 ástæður fyrir því að fjárfesta í málverki

  Prentverk og plaköt eru frábær og, í flestum tilfellum, ódýr leið til að skreyta heimilið. Að því sögðu er eitthvað sérstætt við það að safna fyrir og kaupa einstakt málverk.
 • Jólin, liðið ár og það nýja

  Jólin, liðið ár og það nýja

  Það fer óðum að styttast í jólin. Apollo art er eins árs og eru þetta því önnur jólin okkar frá stofnun. Við tókum saman stuttan annál ásamt hugmyndum og góðum upplýsingum fyrir jólin.
 • Hollráð - 5 nýstárlegar aðferðir til að hengja upp verk

  Hollráð - 5 nýstárlegar aðferðir til að hengja upp verk

  Það getur stundum reynst erfitt að finna hinn fullkomna stað á heimilinu fyrir listaverkin. Við tókum því saman 5 nýstárlegar aðferðir til að hengja upp verk. Smelltu til að lesa meira.
 • Á bak við verkin - Kristín Berta

  Á bak við verkin - Kristín Berta

  Vegferð Kristínar Bertu að listsköpun á sér fallega og hjartnæma sögu en hún hefur nýtt listina til að takast á við erfiða tíma í sínu lífi. Smelltu til að lesa um listamanninn Kristínu Bertu.
 • Á bak við verkin - Jóhannes K. Kristjánsson

  Á bak við verkin - Jóhannes K. Kristjánsson

  Jóhannes Kristjánsson hefur stundað myndlist síðastliðin 20 ár. Verk hans einkennast af raunsæi og eru nákvæmar eftirlíkingar af raunveruleikanum. Við spurðum Jóhannes út í sína list og myndlistarferil. Smelltu til að lesa meira um listmálarann Jóhannes Kristjánsson.
 • Hollráð - Að fjárfesta í og safna myndlist

  Hollráð - Að fjárfesta í og safna myndlist

  Að fjárfesta í listaverki er í raun jafn auðvelt og að versla aðrar vörur á netinu. Listaverk getur verið keypt til að fegra heimilið, gjöf fyrir ástvin eða til að lífga upp á vinnustað. Hér verður farið yfir þá hluti sem gott er að hafa í huga þegar fjárfest er í listaverki.
You have successfully subscribed!
This email has been registered