Gjafalistinn
Fjölbreytt og einstök listaverk tilvalin sem afmælisgjöf, brúðkaupsgjöf, útskriftargjöf eða tækifærisgjöf. Gjafalisti Apollo art er settur saman af sýningarstjórum okkar með hliðsjón af vinsælum verkum á óskalistum notenda okkar.
Halldór Laxness
Stærð: 30x25 cm.
34x29 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
120.000 kr
Fjallkonan III
Stærð: 25x30 cm. 30x35 cm í viðar flotramma. Tækni: Olía á striga. "Fjallkonan III" er hluti af fimm mynda séríu þar sem Snæfellsjökull er í aðalhlutverki. En hann hefur ávallt spilað stórt hlutverk í lífi Sesselju. En Snæfellsjökull er stolt...
90.000 kr
Skógur
Stærð: 62,5x19 cm.
77x32,5 cm í kartoni og gylltum ramma.
Tækni: Vatnslitir og collage á pappír.
95.000 kr
Fjársjóður
Stærð: 25x25 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Hugmyndin að nafninu kemur út frá þeim fjársjóði sem lífríkið er. Að njóta náttúrunnar t.d við lækjarbakka. Hver og einn getur fundið og túlkað sinn fjársjóð."
55.000 kr
Umbreyting
Stærð: 50x75 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).Trérammi er aftan á verki til upphengingar.
Verkið er gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
68.000 kr
Óþekkti staðurinn
Stærð: 80x80 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Á óþekktum stað Öll við hrösum eitt og eitt. það sem er liðið, víst fæst ekki breytt. Við óskum og vonum og biðjum um svar. Leitum að því á óþekktum stað. Við reisum...
80.000 kr
Staðurinn - stundin - 3
Stærð: 50x50 cm.
53,5x53,5 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl á viðarplötu.
85.000 kr