Gjafalistinn
Fjölbreytt og einstök listaverk tilvalin sem afmælisgjöf, brúðkaupsgjöf, útskriftargjöf eða tækifærisgjöf. Gjafalisti Apollo art er settur saman af sýningarstjórum okkar með hliðsjón af vinsælum verkum á óskalistum notenda okkar.
Hádegishvíldin
Stærð: 60x44 cm.
Tækni: Eftirprent á pappír (Canson BKF). Upplag: 30 eintök.
Listaverkaeftirprent í takmörkuðu upplagi af upprunarlegu verki listamanns. Verkið er gefið út í 30 tölusettum og árituðum eintökum.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
33.000 kr
Eystrahorn
Stærð: 28x75 cm.
43x89 cm í kartoni og brúnum ramma með gleri.
Tækni: Vatnslitir á 300 gr. arches pappír.
65.000 kr
Fjallkonan II
Stærð: 25x30 cm. 30x35 cm í viðar flotramma. Tækni: Olía á striga. "Fjallkonan II" er hluti af fimm mynda séríu þar sem Snæfellsjökull er í aðalhlutverki. En hann hefur ávallt spilað stórt hlutverk í lífi Sesselju. En Snæfellsjökull er stolt...
90.000 kr
Rauðavatn
Stærð: 20x30 cm.
32x42 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Vatnslitir og trélitir á pappír.
65.000 kr
Landslag
Stærð: 15x23 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
34.000 kr
Slóðin
Stærð: 45x65 cm.
50x70 cm í svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
85.000 kr