Nino Lavili
Nino Lavili
Nino fæddist og ólst upp í Tbilisi í Georgíu og hefur búið með aðra löppina í Reykjavík síðastliðin 20 ár. Hún er með MA í fatahönnun og MA í ljósmyndun. Hún stóð fyrir sýningum í Moskvu, París, London, Reykjavík og Tbilisi.
Frá 2018 einbeitti hún sér aðallega að málverkum. Þekking á list, tilfinningar hennar og heimurinn í kring er það sem hvetur og færir hugmyndir að verkum hennar. Síðan 1993 hefur Nino tekið þátt í fjölda listaverkefnum, hvort sem það var í tísku, ljósmyndun eða list.
Loka
Karfan þín
Karfan þín er tóm.