
Aldís Ívarsdóttir
Aldís Ívarsdóttir
Aldís Ívarsdóttir er fædd í Reykjavík 1961 og uppalin í Kópavogi. Hún stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Íslands “MHÍ” og hefur jafnframt sótt ýmiss myndlistanámskeið í gegnum árin ásamt grafískri hönnun hjá NTV. Hún er meðlimur hjá Sambandi íslenskra myndlistamanna (SÍM).
Allt frá barnæsku safnaði hún að sér allskyns dóti og rusli, t.d. serioskössum og mjólkurfernum og gerði úr því ótrúlegustu listaverk, hver dagur snerist um að skapa eitthvað nýtt. Sem barn og unglingur var hún send á hin ýmsu myndlistanámskeið þar sem það var augljóst hvert hugur hennar og hæfileikar stefndu.
Þegar hún var ung við nám í. . . Lesa meira
Fönix
Stærð: 100x70 cm. Tækni: Akrýl á striga. Málað 2013. Stundum birtast óvæntar fígúrur í verkum Aldísar sem koma henni skemmtilega á óvart. Þetta er gamalt verk sem Aldísi þykir mjög vænt um og hefur haldið lengi uppá. Verkið er málað árið 2013,...
290.000 kr
Frónband 2
Stærð: 20x30 cm.
30x40 cm í kartoni. Ath. Selst ekki í ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Málað 2020.
34.000 kr
Frónband 1
Stærð: 20x30 cm.
30x40 cm í kartoni. Ath. Selst ekki í ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Málað 2020.
34.000 kr
Glætan
Stærð: 20x30 cm.
30x40 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Málað 2021.
32.000 kr
Dúett
Stærð: 2x 14x19 cm.
2x 20x30 cm í kartoni.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
Málað 2021.
58.000 kr