Sóley Dröfn Davíðsdóttir
Sóley Dröfn Davíðsdóttir
Sóley Dröfn Davíðsdóttir fæddist í Reykjavík en hefur dvalið víða erlendis, meðal annars í Svíþjóð, Frakklandi, Kína og Mexikó. Sóley hefur sótt námskeið í módel- og olíumálun undanfarna tvo áratugi, meðal annars við Academie de la Croix Nivert og Academie de la Grand Chaumiere í París, en lengst af við Myndlistaskóla Kópavogs og Reykjavíkur. Sóley vinnur mestmegnis í olíu og leitast við að fanga sál fólks sem öðrum oft er ósýnilegt, á undir högg að sækja eða vinnur óeigingjörn verk í þágu lista og hugsjóna.
Einkasýningar:
2017 Norræna húsið: Er ég ósýnilegur? Portrettmyndir af útigangsmönnum í París.
2021 Mál og meaning:. . . Lesa meira
Steinn Steinarr
Stærð: 30x25 cm.
34x29 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
120.000 kr
Louisa Matthíasdóttir
Stærð: 30x25 cm.
34x29 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
120.000 kr
Halldór Laxness
Stærð: 30x25 cm.
34x29 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
120.000 kr
Björk Guðmundsdóttir
Stærð: 30x25 cm.
34x29 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
120.000 kr