
Ósk Laufdal
Ósk Laufdal
Ósk Laufdal er fædd árið 1958 í Reykjavík og ólst þar upp, en flutti til Vestmannaeyja níu ára gömul og bjó þar, þar til í eldgosinu á Heimaey árið 1973. Hún hóf störf á vinnumarkaði sextán ára gömul og vann meðal annars í banka í áratug, á flugvelli og á skrifstofu í mörg ár. Þrátt fyrir átta stunda vinnudag helgaði hún sig listsköpun sinni í frítíma sínum. Í dag vinnur Ósk eingöngu við list sína og málar, leirar úr steinleir og gerir álskúlptúra. Hún hefur nú tækifæri til að helga sig listsköpun alla daga.
Íslenskar konur í þjóðbúningum urðu fljótt. . . Lesa meira
Tjörnin
Stærð: 20x30 cm.
32x42 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Vatnslitir og trélitir á pappír.
65.000 kr
Íslenskar konur drekka vatn
Stærð: 50x60 cm.
55x65 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
160.000 kr
Íslenskar konur við vatn
Stærð: 50x60 cm.
55x65 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
160.000 kr
Rauðavatn
Stærð: 20x30 cm.
32x42 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Vatnslitir og trélitir á pappír.
65.000 kr
Diegó
Stærð: 70x100 cm. 75x105 cm í svörtum flotramma. Tækni: Olía á tréplötu. "Diegó, frægasti köttur Íslands, er stundum kallaður Skeifu kötturinn því hann heldur til í nokkrum verslunum á því svæði. Ósk byrjaði á verkinu þegar leit stóð sem hæst...
390.000 kr
Íslenskar konur með rauðan þráð
Stærð: 50x60 cm.
55x65 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
160.000 kr