Gjafalistinn
Fjölbreytt og einstök listaverk tilvalin sem afmælisgjöf, brúðkaupsgjöf, útskriftargjöf eða tækifærisgjöf. Gjafalisti Apollo art er settur saman af sýningarstjórum okkar með hliðsjón af vinsælum verkum á óskalistum notenda okkar.
Samhljómur
Stærð: 90x60 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
64.000 kr
Fjólublár draumur
Stærð: 35x40 cm.
37,5x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og krít á striga.
88.000 kr
Griðarstaður
Stærð: 60x90 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
64.000 kr
Allt í blóma 4
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
60.000 kr
Flottastur
Stærð: 40x40 cm.
43x43 cm í svörtum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
80.000 kr
Himnalengja
Stærð: 60x50 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Uppávið þræðist lengjan og bregður fyrir sig kvikandi blæju, svo blá að hún sýnist græn. Endalaus fyrirheit."
68.000 kr
Á Íslandi - Hraun og mosi
Stærð: 32x24 cm.
42x32 cm í kartoni og svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Akrýl á pappír.
45.000 kr
Svart á hvítu II
Stærð: 30x30 cm.
50x50 cm í svörtum ramma.
Tækni: Akrýl, blek og collage á pappír.
130.000 kr