Gjafalistinn
Fjölbreytt og einstök listaverk tilvalin sem jólagjöf, afmælisgjöf eða tækifærisgjöf. Gjafalisti Apollo art er settur saman af sýningarstjórum okkar með hliðsjón af vinsælum verkum á óskalistum notenda okkar.
Apollo art býður upp á framlengdan skilarétt á jólagjöfum til 6. janúar 2026.
Taka þarf fram í skilaboðum í körfu eða tölvupóst að um jólagjöf sé að ræða.
Blowing in the wind
Stærð: 56x76 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
65.000 kr
Rót í tóminu
Stærð: 30x30 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Myndin er máluð undir áhrifum af ljóðlínum sem sonur listamanns samdi:
Jurtir fjársjóðanna eiga rót í tóminu."
60.000 kr
Hvíld í fjörukambi
Stærð: 39x29 cm.
53x43 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á pappír.
40.000 kr
Rauðavatn
Stærð: 20x30 cm.
32x42 cm í kartoni og hvítum ramma.
Tækni: Vatnslitir og trélitir á pappír.
65.000 kr
Nýtt líf
Stærð: 40x40 cm. Tækni: Akrýl á striga. Verkið er samspil myndar, texta og ásetnings: Nýtt líf Í hljóðlátri kyrrð andans, vaknar lítið ljós. Sólarupprás hins ókomna. Ferskur andblær og fullt af óskrifuðum sögum. Skref inn í hið óþekkta og nýja. Það...
50.000 kr
Halldór Laxness
Stærð: 30x25 cm.
34x29 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga (hör).
120.000 kr
Án titils 8
Stærð: 25x25 cm.
27,5x27,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Akrýl og túss á striga.
50.000 kr