
Gingó
Gingó
Guðrún Ingólfsdóttir, betur þekkt sem Gingó, er myndlistarkona frá Höfn í Hornafirði, fædd árið 1958. Náttúra og dýralíf Íslands, einkum ríki Vatnajökuls, móta verk hennar þar sem litir og landslag mætast með sterku sjónrænu afli. Hún útskrifaðist árið 2008 af hönnunarbraut Iðnskólans og Myndlistarskólanum í Reykjavík með áherslu á keramik, leirrennslu og listmálun undir handleiðslu Þorra Hringssonar. Hún hefur einnig numið silfursmíði og sótt vinnustofu í listmálun á Ítalíu.
Eftir áberandi feril í frjálsum íþróttum sneri Gingó sér alfarið að myndlist og hefur unnið sem sjálfstæður listamaður í yfir tvo áratugi. Hún kennir einnig listmálun og keramík, og hefur haldið. . . Lesa meira