All artworks
Í Fjarðárgljúfri
Stærð: 44x58 cm.
66x80 cm í gylltum ramma með kartoni og gleri.
Tækni: Vatnslitir á 300 g. pappír.
300.000 kr
Beauty and the beast
Stærð: 39x29 cm.
52x42 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Vatnslitir og blek á pappír.
40.000 kr
Jökulrönd
Stærð: 40x120 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast á hálendi Íslands. Verkið er unnið undir áhrifum frá landslagi á suð-austurlandi við jökulrætur."
260.000 kr
Haukadalsskógur og Hekla
Stærð: 40x50 cm.
43x53 cm í svörtum ramma.
Tækni: Olía á strigapappír.
Málað eftir ljósmynd sem listamaður tók á göngu í Haukadalsskógi.
55.000 kr
Á ströndinni
Stærð: 45x65 cm.
50x70 cm í svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
85.000 kr
Hrafnar á Kletti
Stærð: 40x30 cm.
44x34 cm í svörtum ramma.
Tækni: Akrýl og blek á pappír.
45.000 kr