
María Loftsdóttir
María Loftsdóttir
María er fædd og uppalin í Reykjavík þar sem hún býr í dag. Hún er sjúkraliði að mennt og starfaði um árabil á sjúkrahúsinu Vogi.
María fékk snemma áhuga á myndlist og hefur hún málað frá barnæsku og ávallt haft brennandi áhuga á listsköpun. Hún hefur numið myndlist í Myndlistaskóla Reykjavíkur og Myndlistaskóla Kópavogs. Hún hefur jafnframt sótt fjöldann allan af námskeiðum og myndlistartímum hjá mörgum af okkar helstu myndlistarmönnum hérlendis.
María hefur brennandi áhuga á ferðalögum og hefur hún því einnig sótt fjölda námskeiða erlendis til að auka þekkingu sína og. . . Lesa meira
Útsýnið á Snæfellsjökul
Stærð: 50x50 cm.
54x54 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Akrýl á striga.
80.000 kr
Esjan
Stærð: 36x54 cm.
50x68 cm í kartoni og viðarramma.
Tækni: Vatnslitir á pappír (300 gr.).
70.000 kr