
Sighvatur Karlsson
Sighvatur Karlsson
Sighvatur er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann var sóknarprestur í Húsavíkursókn í rúma þrjá áratugi. Um þessar mundir er hann Sérþjónustuprestur í hlutastarfi og sinnir afleysingum. Hann er búsettur í Reykjavík. Hann sótti myndlistarnámskeið á Húsavík 1996 og haustnámskeið á Akureyri sama ár. Leiðbeinandi var Örn Ingi Gíslason sem hvatti nemendur sína til að láta vaða á strigann. Sighvatur hefur síðan um árabil stundað myndlist í frístundum.
Hann var formaður Myndlistaklúbbs Húsavíkur sem stóð fyrir nokkrum helgarnámskeiðum þar sem Soffía Sæmundsdóttir kenndi meðal annarra. Litapaletta Sighvats breyttist í kjölfarið. Gráminn í verkunum hvarf fyrir. . . Lesa meira
He got the whole world in his hands
Stærð: 100x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2022.
Titill lagsins, og verksins, hóf að hljóma í eyrum listamanns þegar hann hófst handa við þessar hringmyndanir á striganum.
160.000 kr
Náttúran
Stærð: 40x80 cm.
Tækni: Klippimynd á striga.
Þetta verk er fyrsta klippimynd listamanns sem hann vann undir handleiðslu Söru Vilbergsdóttur í Myndlistaskóla Kópavogs.
85.000 kr
Umvafin/n
Stærð: 100x100 cm.
Tækni: Olía á striga.
Hugmyndin á bak við verkið er sú að glasið táknar manneskjuna. Hulin hönd heldur á könnunni og úr henni streymir ást og kærleikur sem umvefur manneskjuna allar stundir.
135.000 kr
Fígúran
Stærð: 100x120 cm.
Tækni: Olía á striga.
Hugmyndin á bak við verkið er sú að manneskjan er 3/4 úr vatni.
140.000 kr
Án titils
Stærð: 50x70 cm.
Tækni: Olía á striga.
Verkið er unnið með áhrifsögu Jórdan árinnar í huga á heiminn.
75.000 kr
Án titils
Stærð: 60x60 cm.
Tækni: Klippimynd á striga.
Verkið er unnið úr símaskrá, Andrésar Andar blöðum og ritningunni, límt á striga og málað yfir með akrýlmálningu.
75.000 kr
Án titils
Stærð: 100x100 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
Frá möttli jarðar streymir hraunið upp á yfirborðið.
120.000 kr
Ég hef augu mín til fjallanna
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Ritningarversin úr Davíðssálmum eru túlkuð í verkinu.
50.000 kr
Frelsa mig frá kvíða hjarta míns
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Ritningarversin úr Davíðssálmum eru túlkuð í verkinu.
50.000 kr
Við Babýlonsfljót sátum vér og grétum
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Ritningarversin úr Davíðssálmum eru túlkuð í verkinu.
50.000 kr
Drottinn, - sál mína þyrstir eftir þér
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Ritningarversin úr Davíðssálmum eru túlkuð í verkinu.
50.000 kr
Guð, ég vil syngja þér nýjan söng
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Ritningarversin úr Davíðssálmum eru túlkuð í verkinu.
50.000 kr
Á grænum grundum lætur hann mig hvílast
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Ritningarversin úr Davíðssálmum eru túlkuð í verkinu.
50.000 kr
Ó, að ég hefði vængi eins og dúfan
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Ritningarversin úr Davíðssálmum eru túlkuð í verkinu.
70.000 kr
Þú ert skjól mitt og skjöldur
Stærð: 50x50 cm.
Tækni: Olía á striga.
Ritningarversin úr Davíðssálmum eru túlkuð í verkinu.
50.000 kr