
Unnur Guðný (UGG)
Unnur Guðný (UGG)
Unnur Guðný María (UGG) er fædd og uppalin í Reykjavík. Efnistökin eru olía og akrýl á striga en litapallettan kemur úr náttúru Íslands sem er einmitt helsta viðfangsefni hennar. Unnur stundaði nám í myndlist (olíumálun, portrait, tækniteikningu ofl.) bæði í Myndlistarskóla Reykjavíkur og Kópavogs. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum. Verk Unnar eru mörg sveipuð dulúð og kyrrð og flest vísa í verk eldri íslenskra ljóðskálda.
HVASSVIÐRI
Stærð: 140x100 cm.
143x103 í svörtum ramma.
Tækni: Blönduð tækni á viðarplötu.
160.000 kr
Loka
Karfan þín
Karfan þín er tóm.