Unnur Guðný (UGG)
Unnur Guðný (UGG)
Unnur Guðný María (UGG) er fædd og uppalin í Reykjavík. Efnistökin eru olía og akrýl á striga en litapallettan kemur úr náttúru Íslands sem er einmitt helsta viðfangsefni hennar. Unnur stundaði nám í myndlist (olíumálun, portrait, tækniteikningu ofl.) bæði í Myndlistarskóla Reykjavíkur og Kópavogs. Hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum. Verk Unnar eru mörg sveipuð dulúð og kyrrð og flest vísa í verk eldri íslenskra ljóðskálda.
VATNAJÖKULL-ÞÓRÐARHYRNA
Stærð: 120x180 cm. Tækni: Akrýl, olía og paste á striga. ""VATNAJÖKULL-ÞÓRÐARHYRNA" er grípandi verk sem sýnir hluta hinar tignarlegu Þórðarhyrnu. Listamaðurinn leitast við að fanga andstæðuna á milli glitrandi hvítrar víðáttu jökulsins og grýttra tinda Þórðarhyrnu sem rís tignarlega í...
380.000 kr
Loka
Karfan þín
Karfan þín er tóm.