All artworks
Í skjóli fjólunnar
Stærð: 80x100 cm.
82,5x102,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2024.
220.000 kr
Þar sem heimurinn endar
Stærð: 60x90 cm.
Upplag: Gefin út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á pappír.Verk er límt á milli tveggja plexíglerja.
Verkið er úr myndaröð sem kallast "Týnd í eigin hugsunum" (e. Lost in own thoughts).
89.000 kr
Hekla
Stærð: 50x60 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Dulúð og mikilfengleiki Heklu við sólarlag og kraftmikil en þungbúin ský spila með það er eins og hún sé tilbúin."
75.000 kr
Út um græna grundu
Stærð: 80x90 cm. Tækni: Olía á striga. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur 7-10 daga að koma til landsins. Pökkunar- og flutningskostnaður er innifalinn í verði. Ath. ekki er hægt að sækja um að fá þetta verk í heimamátun...
85.000 kr
Hraunjaðar
Stærð: 40x40 cm.
43x43 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
70.000 kr
Jökulrönd
Stærð: 40x120 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Verkið sýnir einstaka kyrrð og ró sem stundum myndast á hálendi Íslands. Verkið er unnið undir áhrifum frá landslagi á suð-austurlandi við jökulrætur."
260.000 kr
Lagt í’ann
Stærð: 40x40 cm.
42x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og krít á striga.
86.000 kr
Fjarlæg stilla
Stærð: 40x40 cm.
42,5x42,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2024.
59.000 kr
Bjartsýni 2
Stærð: 20x20 cm.
23x23 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
39.000 kr
SAMRUNI
Stærð: 110x140 cm.
Tækni: Akrýl, olía og blek á striga.
"Jörð og andi verða eitt."
390.000 kr
Haustlitir
Stærð: 30x30 cm.
50x50 cm í kartoni og svörtum ramma.
Tækni: Alkóhól blek á pappír.
45.000 kr