
Olena Savchuk
Olena er fædd og alin upp í Úkraínu í litlum strandabæ við Svartahaf. Samhliða grunnskólagöngu sótti hún myndlistarskóla í 8 ár en eftir útskrift úr myndlistaskólanum tók hún ekki upp pensil í um 10 ár. Eftir að hún flutti til Íslands árið 2010 varð hún fyrir miklum áhrifum af íslenskri náttúru og byrjaði að mála aftur.
Frá árinu 2016 hefur hún sótt námskeið í olíumálun við Myndlistarskóla Kópavogs hjá Svanborgu Matthíasdóttur og lært mismundi fræðileg og tæknileg atriði í myndlist.
Árið 2018 tók hún netnámskeið í vatnslitum og málaði seríu af myndum af Sankti-Pétursborg.
Árið 2019 gerðist hún meðlimur myndlistafélagsins LITKA og hefur tekið þátt í samsýningum á vegum félagsins.
Sýningar:
Gallery Göng - ágúst 2019 – samsýning
Gallery Art6 - mars 2020 - samsýning „Raddir vorsins“
Skúmaskot – september 2020
Frá árinu 2016 hefur hún sótt námskeið í olíumálun við Myndlistarskóla Kópavogs hjá Svanborgu Matthíasdóttur og lært mismundi fræðileg og tæknileg atriði í myndlist.
Árið 2018 tók hún netnámskeið í vatnslitum og málaði seríu af myndum af Sankti-Pétursborg.
Árið 2019 gerðist hún meðlimur myndlistafélagsins LITKA og hefur tekið þátt í samsýningum á vegum félagsins.
Sýningar:
Gallery Göng - ágúst 2019 – samsýning
Gallery Art6 - mars 2020 - samsýning „Raddir vorsins“
Skúmaskot – september 2020