
Halldóra Kristín Pétursdóttir
Halldóra Kristín Pétursdóttir
Halldóra Kristín Pétursdóttir (Hdóra) er fædd á Selfossi árið 1975, en ólst upp bæði í Hafnarfirði og á Suðurlandi. Halldóra útskrifaðist úr Fjölbrautaskólanum í Garðabæ árið 1997 og hefur búið bæði í Bandaríkjunum og á Ítalíu, þar sem hún lagði stund á nám, m.a. litafræði og vatnslitamálun hjá listakonu af indjánaættum í Oklahoma.
Sem listakona notar hún mismunandi miðla, svo sem olíu, akrýl, vatnsliti, blek, leir, þrykk og fleira. Halldóra sækir innblástur sinn víða, meðal annars úr síbreytilegri og fallegri íslenskri náttúru. Landslagsmyndir sínar, málaðar með olíu á striga, hefur hún unnið að síðan 1996 og haldið sýningar á þeim. . . Lesa meira
Upp á jökli
Stærð: 15x23 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
34.000 kr
Sólarlag á jökli
Stærð: 21x29 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
36.000 kr
Landslag
Stærð: 15x23 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni eða ramma.
34.000 kr