All artworks
Sjávarniður
Stærð: 45x45 cm.
Tækni: Akrýl á striga.
"Mjúkur hvítur sandur, sjávargróður, fjörusteinar og kannski dálítil rómantík eða bara óskiljanleg abstraktmynd? Ég taldi mig allavega heyra sjávarnið á meðan hún var í vinnslu."
105.000 kr
Hekla
Stærð: 50x60 cm.
Tækni: Olía á striga.
"Dulúð og mikilfengleiki Heklu við sólarlag og kraftmikil en þungbúin ský spila með það er eins og hún sé tilbúin."
75.000 kr
Hraunjaðar
Stærð: 40x40 cm.
43x43 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
70.000 kr
Svart og hvítt
Stærð: 90x90 cm.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
Selst í svörtum ramma.
240.000 kr
Gos í gróandanum
Stærð: 36x28 cm. 50x40 cm í kartoni. Tækni: Vatnslitir á pappír. "Sprengikraftur í frjósemi náttúrunnar er oft hulinn. Fræ geta skotist langar leiðir þegar hýði þeirra springur, önnur losa sig varlega og ferðast um með því að svífa í loftinu...
43.000 kr
Þar sem heimurinn endar
Stærð: 60x90 cm.
Upplag: Gefin út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á pappír.Verk er límt á milli tveggja plexíglerja.
Verkið er úr myndaröð sem kallast "Týnd í eigin hugsunum" (e. Lost in own thoughts).
89.000 kr
Bjartsýni 2
Stærð: 20x20 cm.
23x23 cm í hvítum ramma.
Tækni: Akrýl á striga (hör og bómull).
39.000 kr