New artworks
Griðarstaður IV
Stærð: 40x60 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).Trérammi er aftan á verki til upphengingar.
Verkið er gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
54.000 kr
Where the Butterflies bring secrets
Stærð: 80x80 cm. 83x83 cm í svörtum ramma. Tækni: Stafræn vinnsla á striga. Verkið er gefið út í 10 árituðum eintökum af listamanni. Þetta verk er staðsett erlendis og tekur að jafnaði 10-14 daga að koma til landsins. Pökkunar- og...
168.000 kr
BJARMI
Stærð: 100x100 cm. Tækni: Akrýl á striga. "BJARMI frá sólinni, sem umvefur okkur með hlýju og birtu, táknar nýjan dag og tækifæri til nýs upphafs. Hann minnir á að von, jafnvel þegar myrkrið er yfirgnæfandi. BJARMI endurspeglar sannleikann um að...
230.000 kr
Climb the mountains to see the world #1
Stærð: 50x50 cm. Tækni: Eftirprent á pappír (Museum Heritage 310 gsm). Upplag: 50 eintök. Listaverkaeftirprent af upprunarlegu verki listamanns. Gefið út í 50 tölusettum og árituðum eintökum. Ath: Selst ekki í ramma. "Verkið dregur innblástur sinn af tign og fegurð fjallanna,...
29.000 kr
Griðarstaður III
Stærð: 40x60 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).Trérammi er aftan á verki til upphengingar.
Verkið er gefið út í 3 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
54.000 kr
HÆGVIÐRI
Stærð: 70x70 cm. Tækni: Akrýl á striga. "HÆGVIÐRI er eins og rólegt faðmlag náttúrunnar sem umvefur jörðina á friðsælan hátt. Kyrrðin yfir landslaginu kallar á að við upplifum við tærleika og frið sem fylla hjartað með þakklæti fyrir lífsins stillu...
130.000 kr