
Snædís Högnadóttir
Snædís Högnadóttir
Snædís Högnadóttir eða SOGNA er fædd í Vestmannaeyjum en uppalin í Kópavogi. Hún kemur af listamannafjölskyldu og hefur listin alltaf verið í henni. Sem barn teiknaði hún mikið, málaði, skrifaði ljóð og sögur og hannaði föt. Þegar sköpunarhæfileikum er ekki sinnt mun þörfin alltaf brjótast fram á einhverjum tímapunkti í lífi listamannsins og hefur Snædís farið aftur í að rækta sköpunarhæfileikana.
Snædís sækir innblástur úr litum og fegurð náttúrunnar, úr fjöllunum, lífsreynslunni og tilfinningum. Náttúran er stórkostlega mögnuð og vill hún skapa verk sem hver og einn getur tengt við á sinn hátt. . . Lesa meira
The Quiet mind
Stærð: 120x120 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Fyrir miðju verksins er hvítur kjarni, þar sem þér er boðið að horfa inn á við og kyrra hugann. Í kringum miðjuna er allt það sem við sækjum í, hugsanirnar sem við eltum,...
140.000 kr
The Quiet Core
Stærð: 200x150 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Fyrir miðju verksins er hvítur kjarni, þar sem þér er boðið að horfa inn í kyrrðina, núið. Tákn um skýrleika og frið. Í kringum miðjuna er allt það sem við sækjum í, hugsanirnar...
280.000 kr
Green winter
Stærð: 50x50 cm. Tækni: Akrýl á striga. "Stundum gerast áhrifamestu hlutirnir þegar andstæður mætast. Það snýst ekki um að annað þurfi að breyta hinu — heldur að bæði séu sjálfum sér trú og ná að fullkomna hvort annað. Andstæður þurfa...
60.000 kr