
Tereza Kociánová
Tereza Kociánová
Tereza Kociánová er fædd í Tékklandi og er nú búsett á Akureyri. Hún listamaður í sjónræni og blandaðri textíl list. Hún hefur BA í textíl hönnun frá Academy of Fine Arts and Design í Bratislava, Slóvakíu og lærði MA í prent textíl í Academy of Fine Arts í Lodz, Póllandi. Auk þess lauk hún námi í grafískri hönnun við Myndlistaskóla Akureyrar.
Verk Terezu einkennast af frjóri notkun skarpra andstæðra lita og sérstökri nálgun á formi og áferð. Listfræðileg vinnubrögð hennar fela í sér að umbreyta þáttum úr náttúrunni/landslaginu í abstrakt form sem sameina utanaðkomandi umhverfi við innri rými. Þetta kemur. . . Lesa meira