Landslag
Á Apollo art finnur þú einstakt úrval af landslagsverkum eftir þekkta og efnilega listamenn hér á landi.
Landslagsverk vísa til lýsingar á náttúrulegu landslagi, svo sem vatni, fjöllum, skógum og dölum. Himinninn er oft meginþáttur landslagsverka og gegnir veður oft lykilhlutverki í heildarsamsetningu verksins. Landlagsverk geta verið að öllu leyti úr ímyndunarafli listamannsins eða beint eða óbeint afrit af náttúrunni. Listamaðurinn getur kallað fram hugarástand með mismunandi samsetningu birtu og staðsetningu eða dreifingu hluta. Smáatriði, svo sem staðsetning trjáa, fólks eða jafnvel skýja, getur haft áhrif á heildartilfinningu verksins. Landslagsverk geta veitt listunnendum stórbrotna sýn á náttúruna. Áhugi. . . Lesa meira
Landslagsverk vísa til lýsingar á náttúrulegu landslagi, svo sem vatni, fjöllum, skógum og dölum. Himinninn er oft meginþáttur landslagsverka og gegnir veður oft lykilhlutverki í heildarsamsetningu verksins. Landlagsverk geta verið að öllu leyti úr ímyndunarafli listamannsins eða beint eða óbeint afrit af náttúrunni. Listamaðurinn getur kallað fram hugarástand með mismunandi samsetningu birtu og staðsetningu eða dreifingu hluta. Smáatriði, svo sem staðsetning trjáa, fólks eða jafnvel skýja, getur haft áhrif á heildartilfinningu verksins. Landslagsverk geta veitt listunnendum stórbrotna sýn á náttúruna. Áhugi. . . Lesa meira
Kyrrð
Stærð: 45x65 cm.
50x70 cm í svörtum ramma með glampafríu gleri.
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 5 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
85.000 kr
Frumefni II
Stærð: 50x50 cm
Tækni: Ljósmynd á ISO vottaðan Fine art pappír (bómull).
Verkið er gefið út í 6 tölusettum og árituðum eintökum af listamanni.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
48.000 kr
Uxatindar
Stærð: 50x91 cm.
Tækni: Olía á MDF plötu.
"Uxatindar við Skaftá og Langasjó og Lakagígar eru nærri, gulgræni litur mosans og þungbúin ský þar sem sólarglæta uppljómar tindana."
100.000 kr
Sinfónía
Stærð: 35x40 cm.
37,5x42 cm í eikar flotramma.
Tækni: Akrýl, olía, blek og pastel á striga.
88.000 kr
Fjallkonan II
Stærð: 25x30 cm. 30x35 cm í viðar flotramma. Tækni: Olía á striga. "Fjallkonan II" er hluti af fimm mynda séríu þar sem Snæfellsjökull er í aðalhlutverki. En hann hefur ávallt spilað stórt hlutverk í lífi Sesselju. En Snæfellsjökull er stolt...
90.000 kr
Þín eigin vin
Stærðir og upplag:
45x30 cm | Upplag: 5 eintök.60x40 cm | Upplag: 5 eintök.
Tækni: Samsett ljósmynd á Chromaluxe plötu.
Þegar þig vantar stað til að fela þig á um stundar sakir.
frá54.000 kr
Kraftur móðurinnar
Stærð: 60x90 cm.
Upplag: Gefin út í 3 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Samsett ljósmynd á pappír. Límt á milli plexiglerja.
Myndin er úr myndaröð listamanns sem kallast "Týnd í eigin hugsunum" (Lost in own thoughts). Myndin er af Skógafossi.
89.000 kr
Við vatnið
Stærð: 21x29,6 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
34.000 kr
Þungbúinn dagur
Stærð: 28,5x40,8 cm.
Tækni: Vatnslitir á pappír.
Ath: Selst ekki í kartoni og ramma.
37.000 kr
Seltjarnarneslaug
Stærðir og upplag:
30x40 cm | Upplag: 25 eintök. 40x53 cm | Upplag: 10 eintök.
Tækni: Ljósmynd á pappír.
Ath. verkið afhendist án ramma.
frá58.000 kr
Sundlaugin Hrafnagili
Stærð: 36x49 cm.
54x65 cm í kartoni og svörtum ramma með spegilfríu gleri.
Upplag: Gefið út í 10 tölusettum og árituðum eintökum.
Tækni: Ljósmynd á pappír.
130.000 kr