
Jóhanna Hermansen
Jóhanna Hermansen
Jóhanna Hermansen er fædd 1954 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp en hefur búið í rúm 40 ár í Reykjavík. Hún hóf nám í myndlist í Myndlistarskóla Kópavogs veturinn 2009 og hefur stundað málun síðan.
Jóhanna málar aðallega með olíu og eru viðfangsefnið aðallega börn, náttúran, portrait og abstrakt. Hún hefur haldið 16 samsýningar á verkum sínum og 3 einkasýningar.
Töfrakona talnanna
Stærð: 50x40 cm.
Tækni: Olía á striga.
Þetta er töfrakona talnanna, Ada Lovelace, f. 1815 d. 1852.
25.000 kr
Ásbyrgi 1973
Stærð: 60x70 cm.
Tækni: Olía á striga.
Æskuheimili föður listamanns brunnið í eldgosinu í Vestmannaeyjum árið 1973.
50.000 kr