
Sigurdís Gunnarsdóttir
Sigurdís Gunnarsdóttir
Sigurdís Gunnarsdóttir fæddist á Íslandi en ólst upp á Bahamaeyjum og í Bandaríkjunum fram á unglingsárin en fluttist þá aftur heim.Hún hefur stundað nám í Myndlistarskóla Reykjavíkur, Myndlistarskóla Kópavogs og Central Saint Martins í London.
Innblástur fyrir verk sín sækir Sigurdís fyrst og fremst í íslenska náttúru. Hún notar nær eingöngu olíu á striga og nýtur þess að láta litinn flæða um myndflötinn. Sigurdís hefur haldið einkasýningu og tekið þátt í fjölda samsýninga. Hún er meðlimur í Litka myndlistafélagi.
Milli steina
Stærð: 60x60 cm.
61,5x61,5 cm í hvítum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2023.
95.000 kr
Bjartur dagur
Stærð: 50x50 cm.
52,5x52,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2023.
85.000 kr
Grýtt slóð
Stærð: 80x60 cm.
82,5x62,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2023.
95.000 kr
Blár draumur
Stærð: 60x60 cm.
62,5x62,5 cm í svörtum flotramma.
Tækni: Olía á striga.
Málað 2023.
95.000 kr